Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 45

Úrval - 01.10.1969, Blaðsíða 45
BARNIÐ ELSKAR SJÁLFT SIG 43 miklu lengur en í svokölluðum van- þróuðum löndum, þau ganga leng- ur í skóla og eru lengur vernduð gegn umheiminum. En allir verða að taka á sig byrðar og skyldur fullorðinsáranna fyrr eða síðar, og það er ekki ákjósanlegt, að við drögum það of lengi. Margir for- eldrar reyna ósjálfrátt að láta börn- in sín vera börn sem allra lengst, vegna þess að þeim finnst sárt að missa þau. ÖNNUR ÁHUGAMÁL Hvernig á að forðast slíkt? Börnin eru auðvitað stór þáttur í lífi foreldra sinna, einkum þó móðurinnar, en það er æskilegt, að foreldrarnir eigi önnur áhugamál en börnin ein, bæði vegna barn- anna og þeirra sjálfra. Börnin þurfa að læra, að foreldrarnir eru ekki bara til þeirra vegna, heldur eigi líka sitt einkalíf á öðrum sviðum. Læra börnin einnig á því að heyra foreldrana rífast sín á milli? Já. innan vissra takmarka. Það ^æri heimskulegt að reyna að telja börnum trú um. að tvær fullorðn- ar manneskiur geti lifað saman án þess að verða nokkurn tíma ósam- mála. Oa ef rifrildið keyrir ekki úr hófi, á það að vera skaðlaust. Hins vegar ættu foreldrar aldrei að láta börnin hevra. að þau séu ágrein- in<?sefnið. því að það geta þau not- að sér. Svo er óþarfi að fá samvizkubit, bótt maður reiðist öðru hveriu við börnin sín. Ef við erum alltaf um- burðarlynd og skilningsrík, læra börnin ekki rétta hegðun og geta orðið óþolandi vargar. ORSAKIR ERFIÐLEIKANNA Hvers vegna er svona erfitt að vera foreldrar nú á dögum? Vegna þess að það er stöðugt verið að ráðast á foreldra og kenna þeim um alla hluti sem aflaga fara. Það þarf mikið sjálfstraust til að halda fast við skoðanir sínar þegar fullyrðingunum rignir yfir mann sinni úr hverri áttinni og hvorki uppeldisfræðingar né aðrir eru sammála jafnvel um aðalatriði. Það er allt í lagi að efast stundum um réttmæti skoðana sinna, en það er ekki gott að breyta uppeldisaðferð- unum í sífellu, því að þannig verða börnin aðeins ringluð og óviss. Við verðum að kenna börnunum að vera raunsæ og hegða sér á já- kvæðan hátt gagnvart samfélaginu. Við eigum ekki að reyna að láta þau halda, að við höfum enga galla, en við verðum að leggja okkur fram við að sýna þeim hvernig hægt sé að lifa ánægjulega í sam- félagi við annað fólk, hvernig bæði þurfi að gefa og taka, og hvernig það sé að miklu leyti undir okkur siálfum komið hvort lífið verður okkur gott eða vont. I fyrstu lærir barnið ytri siði og venjur, en seinna skilur það innihald þeirra. Áður en það getur sjálft farið að spila á hljóðfæri, verður það að læra nót- urnar. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.