Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 21

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 21
POMPIDOU — FRAKKI MEÐAL FRAKKA 19 Pompidou og kona lians, Claude Cahour. er, að de Gaulle hafi þá spurt: „En fari nú svo, að þú vinnir?“ Og það var einmitt þetta, sem gerðist. Franska þjóðin var komin fram á hengiflug stjórnarbyltingar og sneri þá við í hryllingi og veitti Gaullistum yfirgnæfandi meirihluta. Pompidou var hylltur sem sá, er sigurinn bæri að þakka. Viðbrögð hershöfðingjans við þessum vin- sældum Pompidous voru þau, að hann fór fram á það, að hann segði af sér. Hann gat ekki þolað keppi- naut. Þegar Pompidou var spurður um framtíðarhorfur sínar í stjórnmálum í janúar í fyrra, svaraði hann: „Eins og máhn standa núna, álít ég það líklegt, að ég muni gefa kost á mér sem forsetaefni." Þessi orð hans komust í blöðin og þóttu heldur en ekki fréttnæm. Og de Gaulle fann sig brátt knúinn til þess að lýsa yfir því, að hann ætlaði sér ekki að draga sig í hlé fyrr en stjórnar- tímabili hans lyki árið 1972. Við þjóðaratkvæðagreiðsluna ár- ið 1969 studdi Pompidou hershöfð- ingjann. En jafnframt áleit fólk sig hafa ástæðu til að halda, að yrði de Gaulle hafnað af kjósendum og hann segði síðan af sér, væri Pompidou reiðubúinn að hlaupa í skarðið. Þetta almenna álit fólks, að þarna væri um að ræða öruggt val til vara, ef de Gaulle félli, hef- ur kannske haft þau áhrif á þann litla hóp kjósenda, sem var reik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.