Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 90

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 90
88 ÚRVAL að hversu stórkostlegir sem þessir dvergkafbátar voru frá hendi vél- fræðinganna, þá voru þeir aðeins áreiðanlegir að því marki, sem áhafnir þeirra voru áreiðanlegar. Það var allt undir áhöfnunum kom- ið, hversu sterkir pg kraftmiklir sem dvergkafbátarnir voru og hversu auðvelt sem var að stýra þeim og leyna ferð þeirra. Árangur þessarar sendifarar, sem gefið hafði verið nafnið „Áætlunin Upptök“, var endanlega kominn undir hinum mannlega þætti. TILBÚNIR í HVAÐ SEM VAR Nú voru dvergkafbátarnir sex og áhafnir þeirra send til Loch Cairn- bawn nyrzt í norðvesturhluta Skot- lands. Þetta var afskekkt og fá- mennt hérað, þar sem mikið er um þokumistur. Nú hvíldi sífellt meiri leynd yfir öllu málinu, og gerði ptaðarval betta mönnunum auðveld- ara fyrir að halda málinu leyndu. Væstu vikurnar bjuggu áhafnirnar um borð í birgðaskipi við hafnar- hakkann. Þeir voru látnir búa við skilyrði, sem líktust mjög skilyrð- u.num. sem þeir yrðu að búa við um borð í dvergkafbátunum. Það var mjög þröngt í svefnklefum hverrar áhafnar, og mikið af matn- um var í samanþiöppuðu formi. Þeir voru þjálfaðir og prófaðir á ótal vegu ofansjávar og neðansjáv- ar. Það voru gerðar ýmsar tilraun- ir, hvað snerti þol þeirra og aðlög- unarhæfni. Þetta var gert til þess að búa þá undir hið mikla álag, sem þeir vrðu að bera í nokkra daga samflevtt, meðan á ferðinni stæði. Þá yrði þeim pakkað eins og síld í tunnu í þessum farkostum, sem voru lítið stærri en stórir járnkass- ar. Þeir yrðu að afbera innilokun- arkennd, vöðvakrampa, óttakennd og alls konar vanlíðan og inna jafn- framt af hendi geysilega hættuleg störf, sem kröfðust ofboðslegrar nákvæmni og athygli. Skorturinn á nægilegu rými í dvergkafbátunum kom í veg fyrir, að hægt væri að koma fyrir góðum loftræstitækjum. Því yrðu þeir að anda að, sér fúlu og röku lofti að undanteknum þeim fáu klukku- stundum að næturlagi, þegar þeir kæmu upp á yfirborðið til þess að endurhlaða rafhlöðurnar. Við slík- ar aðstæður þéttist rakinn í loftinu í klefunum svo mjög, að hann rann í straumnum niður eftir veggjun- um. Þennan raka yrðu þeir að þurrka burt klukkustund eftir klukkustund til þess að koma í veg fyrir skammhlaup eða jafnvel elds- voða af völdum rafmagnsíkveikju. En því ákafar sem mennirnir þurrkuðu burt rakann, þeim mun meira svitnuðu þeir og þeim mun tíðari varð andardráttur þeirra. Því urðu endalokin þau, að þeirra eigin líkamir mynduðu þann raka, sem þeir voru að berjast við að þurrka burt. Stundum yrði nauðsynlegt að ráða bót á ófyrirséðum göllum og bilunum og leysa alls kyns vanda á óvinasvæði, þar sem álagið: og spennan yrði sem mest. Allt mögu- legt gat hent við framkvæmd slíkra „óframkvæmanlegra“ ætlunarverka. Og því urðu mennirnir að vera reiðubúnir til að mæta „öllu mögu- legu“. Það voru fjórir menn í hverri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.