Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 49

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 49
HANN SAT ALDREI í LOGNI 47 an komst aftur í fang Sigurðar, og nú sló hann strengi hennar af nýrri og listrænni íþrótt. Fimm ljóðabæk- ur geyma kvæði Sigurðar, og þar kennir margra grasa. Afköst létu honum betur en vandvirkni í mynd- smíði og tónleikum orðlistarinnar. Oft tók hann á sig gervi og talaði tungum annarra mikilhæfra og sér- stæðra skálda, en gerði vitaskuld ekki betur en þau. Iðulega lét hann fjölina fljóta í brimskafli mælsk- unnar. En beztu kvæði Sigurðar Einarssonar túlka svo sanna gleði og djúpa kvöl, ynnilega tilhlökkun og mennska lífstrú, snjallt málfar og glöggt náttúruskyn, að miklum tíð- indum sætir. Hann er meira og betra skáld en samtíð hyggur. Einnig þá íþrótt hafði þessi fjölhæfi og marg- lyndi gáfumaður snilldarlega á valdi sínu, hvort heldur hann þeytti lúður eða lék á fiðlu. Mér reynist minnisstæð kvöld- stund, sem ég átti með Sigurði Ein- arssyni úti í Kaupmannahöfn fyrir mörgum árum. Danska vorið fór heitum blæ og höfgum iimi um laufvakinn skóginn, en sólin hneig til viðar, og rökkrið sveipaði borg- ina dökkri skikkju. É'g spurði Sig- urð hvernig hann hefði orðið sá mælskugarpur, sem flutti mál sitt svo eftirminnilega mildum þunga. Hann lét ekki af, en brosti við. Svo kom sagan. Ungur klerkur sat hann í Öxnafurðu og gekk á fund manns, sem síðar varð lærifaðir helztu ræðusnillinga brezka Alþýðuflokks- ins. Baðst Sigurður þess að mega nema fræði hans, þar eð hann vildi ekki hlut sinn minni en verða mælt- ur vel á tungu Egils og Snorra. Gazt Öxnafurðubúanum vel sá þótti og kenndi Sigurði. Kvaðst Holtsklerkur þá hafa fundið minnimáttarkennd verða að sjálfstrausti, enda lagði hann nótt við dag að temja sér ræðugerð og málflutning nokkrar vikur. Aður var hann feiminn að hætti nærsýnna og stirðmæltra, en kenndi síðan aldrei kvíða í ræðu- stóli, þó að í odda skærist og köpp- um væri að mæta. Ungan að aldri bar mig að sam- komuhúsi austur í Árnesþingi. Þar var margt fólk á fundi og deilt um íslenzk stjórnmál. Málsvari Alþýðu- flokksins fór halloka fyrir Pétri Ottesen og Jörundi Brynjólfssyni, en fulltrúa kommúnista hef ég gleymt. Allt í einu gekk Sigurður Einarsson í salinn og bar hallt höf- uðið, en var hvass undir brún og fráneygur. Hann bættist að áskorun ræðumanna og tók brátt til máls. Sjaldan mun óhægari vörn hafa á samri stundu snúizt í fræknari sig- ur. Mál Sigurðar rann eins og rán- arfall. Hann boðaði stefnu jafnaðar- manna snjöllum alvöruorðum og af- vopnaði keppinautana af einstakri fimi og frábærri leikni. Hnitmiðuð ádeila og leiftrandi fyndni lék hon- um á tungu. Mér fannst þessi lági en þéttvaxni maður stækka í ræðu- stólnum og gnæfa yfir samkomuna eins og fjall, sem rís af sléttu og lyftir tindi í upphæðir. Þá langaði mig að verða einhvern tíma máli farinn eitthvað í líkingu við Sigurð Einarsson. Störf Sigurðar Einarssonar voru mörg og mikil. Auk kennslu, prests- skap, fréttamennsku og stjórnmála- afskipti samdi hann fimmtán bækur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.