Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 72

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL raunir. Þegar ég kem aftur, ætla ég að segja strákunum, að mánuður á sjúkrahúsi sé á við heimfararleyfi." Daginn sem ég fór, nam ég stað- ar hjá honum til þess að kveðja hann. „Segðu mér, hvar þú verður, læknir, og þá sendi ég þér bréf, svo að þú vitir, hvenær ég fer aftur til herdeildarinnar. Það er ekki hægt að liggja hér alla ævi og láta hjúkr- unarkonur snúast í kringum sig. Vertu sæll, læknir, og hafðu engar áhyggjur af mér.“ Hjá því varð ekki komizt, að þessi takmarkalausa bjartsýni, sem kvað við dag eftir dag, hefði sín áhrif á alla þá, er á sjúkrahúsinu voru. Af hinum 12 mönnum, sem voru alvar- lega særðir, dóu fjórir, en átta höfðu komizt svo gersamlega á vald hans, að þeir náðu sér aftur. Læknar og hjúkrunarkonur fundu einnig kraft- inn, sem streymdi út frá þessum eina manni, sem hrópaði svo hátt, að allir heyrðu: „Það er allt í lagi með mig.“ — Seinna hitti ég einn læknanna, sem viðstaddir voru, þegar þessi bjartsýni maður var út- skrifaður. Hann sagði mér, að allir hinir sj úklingarnir á sömu deild hefðu trúað því, að hann hefði bjargað þeim frá gröfinni. Þessi hermaður kenndi mér, að huglaus sjúklingur er á niðurleið og að læknavísindin megna sín lítils án vonar sjúklingsins. Meðal þeirra hluta, sem ég geymi til endurminn- ingar um stríðið, er bréf frá her- manni, sem hafði komizt aftur til herdeildar sinnar. Það hljóðaði svona: „Það er allt í lagi með mig, lækn- ir. Hafðu engar áhyggjur af mér.“ Ég býist við, að það sé svo sem allt í lagi með þessa nútknatónlist. En ihvers vegna þurfti hún endilega að koma fram á oikkar dögum? Changing Times. Ég þori að veðja um það, að þessar „trygigðu árstekjur", sem á víst >að fara að setja lög um. verða alltaf svolítið lægri en „tryggðu ársút- gjöldin". Newsda-y Specials. Það er satt, að allur heimurinn er eitt leiiksvið .... og flest fólk vill sitja í sæti gagnrýnandans. Einn táningur segir við annan: „Pabbi og mamma eru alveg að farast úr áhyggjum núna. Ég fékk nefnilega 10 á nýja kynfræðslunámskeiðinu. Lichty. Eiginmiaður, sem er að leita að jólagjöf handa konunni, segir við afgreiðslukonuna: „Ég vil fá eitthvað, sem henni mundi ekki detta í hug að kaupa handa sjálfri sér. E'n það útilokar reyndar næstum allt milli himins og jarðar." Reamer Keller.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.