Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 41

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 41
LEYNDARDÓMUR FISKIHAUKANNA 39 um aðallega í að æfa og þjálfa vængina til þess að búa sig undir þann mikla dag, þegar þeir hefja sig fyrst til flugs. Sá dagur rennur venjulega upp í júlí hérna í Old Lyme. Næstu 5 —6 vikurnar þar á eftir stunda ungarnir flugleiki ásamt foreldrum sínum, áður en þeir leggja svo af stað til Suður-Ameríku síðla sum- ars. Nú orðið nýt ég sjaldan þeirrar ánægju að mega horfa á ungan fiskihauk hefja sig til flugs í fyrsta sinn. Þau 10 pör, sem verptu hérna í kringum Old Lyme árið 1968, unguðu aðeins út einum unga. Þau eignuðust að vísu öll unga, en fæst- ir þeirra unguðu þeim út. í sumum eggjunum byrjuðu fóstur að mynd- ast, en svo dóu þau. Flestir líffræð- ingar álíta, að sakarinnar sé að leita hjá kemiskum úrgangsefnum og eiturefnum. Hugsanleg hætta fyrir dýralíf er slík, að bandaríska fiski- og dýralífsþjónustan er nú ekki aðeins að rannsaka fiskihauk- ana og egg þeirra, heldur einnig ameríska örninn, pelikana og aðr- ar fiskætur meðal fuglanna. En vísindamem. gæta þess að vera ekki of fljótir að draga álykt- anir. Hinir mörgu fiskihaukar, sem búa í mangroveskógunum í Ever- gladesþjóðgarðinum í Floridafylki, virðast enn unga út eðlilegum fiölda afkvæma þrátt fyrir „bless- un“ nútímaframfara á beim slóð- um. Þar er einmitt verið að rann- saka þetta fyrirbrigði, og kann að vera, ag rannsókn sú veiti okkur -'"'io svör við spurningum okkar. Hvernig er t. d. hægt að útskýra það, að fiskihaukar í Maryland- fylki hafa ekki heldur átt í nein- um erfiðleikum, hvað snertir út- ungun eggjanna? Er það hugsan- legt, að minna sé um slíka eitrun suður í Marylandfylki en hér norð- ur í Connecticutfylki? Er um að ræða einhvern mun á fiskinum, sem fiskihaukarnir í fylkjum þessum lifa á? Eða eru fiskihaukarnir í Marylandfylki bara betri foreldr- ar? Bandaríska fiski- og dýralífsþjón- ustan vildi gjarnan fá svör við spurningum þessum. Því voru þeir William Krantz við Dýralífsrann- sóknarstöðina í Patuxent og einn af nágrönnum okkar, Paul Spitzer að nafni, fengnir til þess að fram- kvæma slíkar rannsóknir, en Paul stundar nám við Wesleyanháskól- ann. Þeir veltu því fyrir sér, hvað mundi gerast, ef egg frá fiskihauk- um í Marylandfylki væru látin í hreiður fiskihauka norður í Conn- ecticutfylki, en egg þeirra fiski- hauka væru svo sett í hreiður fiski- haukanna í Marylandfylki í stað- inn? Þeir Krantz og Spitzer fram- kvæmdu slík eggiaskipti árið 1968. Þeir skiptu á 21 Connecticuteegium fvrir 22 Marylandegg. Átta af Mary- landeggjunum tókst fuglunum svo að unga út í hreiðrunum í Conn- ec+icut. Var þar um 36% eggianna að ræða, sem var aðeins lægri hlut,- fallstala en venjulega var suður í Marylandfvlk.i, en samt einkenni- 1°sa miklu hærri en hlut.fallstala útunsaðra eegia ’ Connectieutfvlki. En aðeins einu Connecticute«gi. vai- ungað út suður í Marylandfylki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.