Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 36

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 36
34 það eftir nokkra uppskurði og mjög nákvæma lyfjagjöt til varnar gegn sýkingu og ígerðum, Þegar um húð- ágræðslu á útlimi var að ræða, setti hann úthminn einnig í spelkur til þess að koma í veg fyrir hættuleg- ar hreyfingar og til þess að flýta fyrir því, að húðin greri föst. „MÁ ÉG ÞAÐ EKKI, MAMMA MÍN?“ Þessir endalausu dagar kvala og stöðugra leiðinda urðu að vikum og vikurnar síðan að mánuðum. Það hefði kannske ekki verið svo tmd- arlegt, þótt litlu telpurnar hefðu farið að hata hjúkrunarkonurnar, sem voru ætíð að valda þeim sárs- auka, er þær skiptu um umbúðir, eða neyddu þær til þess að hreyfa óskaplega aum liðamót og útlimi. En þannig fór þó ekki, heldur urðu mikhr kærleikar með telpunum og hjúkrunarkonunum, sem fóru vax- andi. Telpurnar leituðu huggunar og skilnings hjá hjúkrunarkonun- unum. Og þær brugðust sannarlega ekki telpunum, heldur sýndu þeim hlýju og samúð og gáfu þeim smá- gjafir. Það stóð heldur ekki á ýmsum vott um samúð og hlýju meðbræðr- anna utan sjúkrahússins. Fjölskyld- an hafði að vísu sjúkrahússtrygg- ingu, sem tók til meðhöndl- unarinnar (sem kostaði samtals 55.800 dollara). En Alexanders- hjónin höfðu nú ekki lengur neinar fastar tekjur og voru því að verða alveg peningalaus. Samstarfsmenn Dicks í verksmiðjunni hófu sam- skot og færðu fjörskyldunni tals- verða fjárhæð að gjöf. Ungar ÚRVAL frænkur þeirra komu á fót sýningu, sem gaf af sér 600 dollara, og aðr- ar ungar frænkur og frændur lögðu líka sitt fram og hættu ekki, fyrr en þau höfðu safnað 100 dollurum. Og enn var haldið áfram barátt- unni fyrir því að græða nýja húð á telpurnar. Mary varð að gangast undir margar aðgerðir. Fimm sinn- um voru húðpjötlur af hennar eig- in líkama græddar á hana, og átta sinnum var hún svæfð vegna ágræðslu húðar af öðrum. Fimm sinnum voru gerðar á henni aðgerð- ir til þess að fjarlægja dauðar skinnflygsur og tvisvar sinnum til þess að eyða vöðvasamdrætti. Hvað Lindu snerti, voru sex sinnum græddar á hana húðpjötlur af henn- ar eigin líkama og 13 sinnum af líkama annarra. Þar að auki varð einu sinni að gera á henni aðgerð til þess að fjarlægja dauðar húð- flygsur. Bak Lindu var síðasti hluti lík- ama hennar, sem tókst að „festa“ húðpjötlur af hennar eigin líkama á. Þetta er alltaf mjög erfiður lík- amshluti, hvað snertir húðágræðslu, vegna þess að sjúklingurinn verður þá að liggja kyrr á maganum eins lengi og það tekur húðpjötlurnar að „festast". Þau Lu og Dick reyndu að hugga hana, meðan á þessari löngu þolraun stóð, en litla telpan spurði stöðugt biðjandi röddu: „Má ég ekki liggja á bakinu pínulitla stund? Má ég það ekki, mamma mín?“ Hana klæjaði hræðilega í staðina, sem húðpjötlurnar höfðu verið græddar á. Og Linda reyndi lívað hún gat til þess að ná til þess- ara staða og klóra pjötlurnar af sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.