Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 103
DVERGKAFBÁTARNIR
101
Skyggnzt inn í „Ljóta andarungann“ X-6
Vatnsusgar
HringsjÆ.
A'ðalaflvél
Jolm Lorimcr við stjórntæki
fyrir „vatnsugga‘< og aöalaílvét
Donald Camcron viS hringsjána
Edmnnct Godctard viff slýrifækin
Ýmsar vélar: loíthrEinsarir-dæla o. s. frv.
Sjállyirknr úttavíti
Framlúga
Birgft'ir
Kichara Keníall i'„BIaut- og jmrrkklcfanum"
Aftalrafhlafta svcfnpallar-
AÖaláherzla var á þaS lögö viö smíöi dvergkafbátanna að finna sem bezta
lausn á hverjum va.nda og aö reyna að komast af með þaö einfaldasta. Því
var þar lítið um þægindi fyrir áhöfnina. Klefinn aftur í skut hesfwr aö
geyma aðalaflvélina, sem var venjuleg beltisvél, sem gekk fyrir orku frá
rafhlöðum, þegar siglt var neöansjávar, en fyrir lfi hestafla dieselvél, þegar
siglt var á yfirboröi sjávar, og var sú vél úr strœtisvagni í Lundúnum. I
stjórnklefanum, þar sem voru geysileg þrengsli, stjórnaði áhöfnin fjölda
tækja og m.atreiddi auk þess eftir föngum meö hjálp rafmagnsketils og
límsuöupotts. Iíafari gat yfirgefiö kafbátinn gegnum framlúguna á „blaut-
og þurrkklefanum“ og komizt inn í hann aftur, þótt kafbáturinn væri í kafi.
1 fremsta klefanum voru trérimlar yfir aðalrafhlööunni, eins konar pállar,
sem sofið var á.
þess að nokkuð óvænt heyrðist eða
gerðist. Þá sagði Cameron loksins:
„Það er allt í lagi með okkur. Við
skulum sigla hægt áfram.“
Þeir sigldu nú í áttina að síðustu
hindruninni, sem var á milli þeirra
og Tirpitz, tundurskeytanetjunum.
Samkvæmt upplýsingum brezku
leyniþjónustunnar náðu þau aðeins
niður á 50 feta dýpi, en sjórinn var
þarna 120 feta djúpur Því ætti að
vera nægilegt rúm til þess að
smjúga undir netin.
„Upp á hringsjárdýpi," sagði
Cameron.
Nú voru þeir teknir aS nálgast
skotmarkið svo mjög, að nú áttu
þeir ekki aðeins á hættu, að þeir
fyndust með hjálp hljóðleitartækja,
segultækja eða eftirlitsbáta, heldur
jafnvel fyrir atbeina einhvers sjó-
liða, sem var á verði, eða liðsfor-
ingja, sem var að fara í land. Þetta
gerði það að verkum, að nú var enn
hættulegra að nota hringsjána en
nokkru sinni fyrr. En Cameron átti