Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 32

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL Sú stöð var opin alla nóttína, og hann ætlaði að ná í nýjan hlut í ofninn. Hann hengdi logandi bensín- ljósker á tjaldsúlu, áður en hann fór, því að hann vissi, að það veitti svolítinn yl. Ljóskerið hlaut að hafa sprungið í loft upp eða dottið til jarðar og kveikt þannig í tjaldinu. Sjúkrabíllinn kom. Og svo var ekið með Lu og börnin, sem voru illa brunnin, til iítils sjúkrahúss í Deckerville, sem var í 10 mínútna fjarlægð. Lögreglan fann Dick á meðan og ók honum til sjúkrahúss- ins í Deckerville. Læknirinn sagði við hann: „Eina vonin þeim til handa er fólgin í brunasáradeild- inni í Læknamiðstöð Michiganhá- skóla í Ann Arbor.“ Læknirinn hafði samband við dr. Irving Feller, stofnanda og forstöðu- mann brunasáradeildarinnar. Og hann beið þegar reiðubúinn, þegar sjúkrabíllinn kom þangað með börnin klukkan hálf sex að morgni eftir 150 mílna akstur. Það var ekk- ert rúm laust í miðstöðinni, og því sendi hann börnin til St. Joseph Mercy sjúkrahússins þar í nágrenn- inu, en þar var útibú frá brunasára- deild hans. Börnin höfðu fengið mikið af deyfilyfjum til þess að draga úr kvölum þeirra. Þar leiddi skoðun í ljós, að Bruce hafði verið heppnari en systurnar. Aðeins 19% af yfirborði líkama hans voru alveg þakin brunasárum. Og þar af voru 10% „þriðja stigs brunasár", en það þýðir, að húðin sé alveg eyðilögð og líkaminn geti ekki myndað nýja húð í hennar stað. Batahorfur hans voru samt góðar. En telpurnar voru í hættu. 79% af húð Mary var svört, og 50% þar af alveg eyðilögð. Hvað Lindu snerti, hafði dr. Feller aldrei vitað til, að svo illa brunninn sjúklingur héldi lífi. Líkami hennar var næst- um alþakinn brunasárum eða 90% af húð hennar. Þar af voru 75% algerlega eyðilögð. Það voru að- eins smáblettir á líkama hennar, sem höfðu ekki brunnið, svolítill blettur á bringunni, hálsinn og húð- in umhverfis nef, munn og augu. Dr. Feller er grannvaxinn, róleg- ur maður á fimmtugsaldri. Hann gat ekki sagt til um það með vissu, hvort telpurnar hefðu þetta af. „Það hafa orðið miklar framfarir undan- farið, hvað snertir meðhöndlun brunasára,“ sagði hann við foreldra telpnanna. ,Og við munum gera allt sem við getum, fyrir börnin ykkar. En þetta mun taka langan tíma. Við verðum bara að bíða og sjá, hvað setur.“ MÚMÍUR Alvarleg brunasár eru eitt erfið- asta og flóknasta viðfangsefni læknavísindanna. Það getur orðið þörf fyrir margs konar sérfræðinga, eigi árangur að nást, t.d. sérfræð- inga í skurðlækningum, lyflækning- um og húðsjúkdómum, barnalækna, sérfræðinga í kirtlastarfsemi, heila- sérfræðinga og geðlækna. Þar að auki er oft þörf fyrir margra mán- aða sérhæfða og umfangsmikla hjúkrun." „Fólk deyr ekki af völdum bruna,“ segir dr. Feller. „Það deyr af ýmsum eftirköstum brunans, eft- irköstum, sem orsakast af því, að húðin hefur eyilagzt. Húðin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.