Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 89

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 89
DVERGKAFBÁTARNIR 87 Það hafði orðið að fórna næstum öllum mannlegum þægindum í þess- um 51 feta löngu farkostum. Það var aðeins hægt að standa upprétt- ur á einum stað í þeim, þ. e. undir hringsjánni. En slíkt gat samt að- eins lágvaxinn maður gert. Vistar- verur áhafnarinnar, þ. e. sjálft „lífsrúm" þeirra, takmörkuðust enn meira af alls konar vélum, geym- um, dælum, rörum, leiðslum, mótor- um og mælum, sem þar var komið fyrir. Þar var vissulega ekkert rúm fyrir tundurskeyti. Því var tveggja tonna tundurskeytum komið fyrir utan á skrokk kafbátanna. Tíma- kveikjur skyldu síðan kveikja í þeim, og gengu bær fyrir klukku. Þrátt fyrir smæð sína og útlit gátu dvergkafbátarnir gert sem sagt allt hið sama og kafbátar, sem voru tuttugu sinnum stærri. Þó var þar um eina undantekn- ingu að ræða, og það var hámark þeirrar vegalengdar, sem þeir gátu siglt í einu. Þeir gátu aðeins siglt 1200 mílna leið í einu. En það þýddi, að þeir gætu ekki siglt fyrir eigin krafti alla leið milli Skotlands og Altafjarðar, en leið sú er samtals 2000 mílur fram og til baka, og er þar um opið haf að ræða. Því ákvað Flotamálaráðuneytið að láta kaf- báta af venjulegri stærð draga dvergkafbátana yfir hafið, allt upp undir strendur Noregs. Áhöfn dvergkafbátanna átti að halda kyrru fyrir í stóru kafbátun- um, þar til þeir væru komnir upp undir Noregsstrendur. Önnur „dráttaráhöfn" átti að vera um borð í dvergkaíbátunum, meðan verið var að draga þá að tundurdufla- svæðunum undan Noregsströndum, en meiri hluta leiðarinnar mundu þeir sigla neðansjávar. Á meðan veittist hinum raunverulegu áhöfn- um dvergkafbátanna tækifæri til þess að hvílast. Síðan áttu þær að taka við af hinum. Þær áttu að fara í gúmbátum yfir í dvergkafbátana og hinar áhafnirnar áttu svo að fara í bátunum til baka yfir að stóru kafbátunum. Frá því augnabliki urðu áhafnir dvergkafbátanna að treysta eingöngu á eigin getu og getu dvergkafbátanna sjálfra, því að þá yrðu tengslin milli þeirra og stóru kafbátanna rofin. Þeim skyldi nú sjálfum siglt inn sundin og Alta- fjörð, og áttu þeir svo að hitta „móðurkafbátana“ aftur á svipuð- um slóðum að áætlunarverkinu loknu. Þá mundu áhafnirnar skipta um hlutverk á nýjan leik. Dráttar- áhafnirnar færu um borð í dverg- kafbátana, en áhafnir dvergkafbát- anna færu yfir í stóru kafbátana og skyldu hvílast þar á leiðinni heim til Skotlands. Dvergkafbátana átti svo að draga heirn til Skotlands aftur. Dvergkafbátarnir áttu að hitta stóru kafbátana aftur að næturlagi. Báðar kafbátategundirnar höfðu innrauðan ljósaútbúnað, og með honum gátu kafbátarnir skipzt á ljósmerkjum, sem voru ósýnileg nema í gegnum sérstaka sjónauka, sem Flotamálaráðuneytið hafði lát- ið útbúa þannig, að áhafnir á þýzk- um kafbátum á yfirborði sjávar eða varðmenn á verði við hringsjár kaf- báta rétt undir yfirborðinu gætu ekki greint slík Ijósmerki. En þó var það bláköld staðreynd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.