Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 77

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 77
LJÓÐSKÁLDIÐ OG LEIKKONAN 75 lífsins), en í verki því opinberaði hann heiminum ástasamband þeirra Duse. Hún skoðaði þetta sem aug- lýsingastarfsemi og skort á hollustu í sinn garð. Og því olli þetta henni miklum þjáningum. En samt lét hún ekki af sínuin þýðingarmikla stuðningi við hann, heldur hélt áfram að leika í leikritum hans á Ítalíu, en þar áttu þau enn ekki miklum vinsældum að fagna. Ástasamband þeírra rofnaði 1902. D'Annunzio var nú fertugur að aldri, eirðarlaus og taumlaus í líf- erni sínu. Duse vissi, að það augna- blik, sem hún hafði óttazt svo mjög, var nú í nánd. Hún vissi, að hann mundi varpa henni frá sér án eftir- sjár. Hennar eigin viðbrögð má greina í þessum orðum, sem hún skrifaði eitt sinn: „Aska . . . aska . . . aska . . . fyrir augum mér, á vörum mér, í tómum höndum mín- um.“ D'Annunzio hafði eitt sinn mælt þessi orð: „Maður verður að halda dauðahaldi í fullkomið eigið frelsi, hvað sem það kostar, jafnvel undir ölvunaráhrifum.“ Sjálfshyggja hans og sjálfselska varð sífellt meira áberandi, og birtist hún á áberandi og oft furðulega leikaralegan hátt. Hann hélt upp á endalok ástasam- bands þeirra með miklum hádegis- verði. Hann hafði fyllt stofuna af hveitiknippum, og matborðið var sömuleiðis skreytt með þeim. Þeg- ar þau höfðu lokið við að matast, læstu þau hurðinni á eftir sér og köstuðu lyklinum eitthvað út í buskann. Þegar hurðin var brotin upp löngu síðar, kom það í ljós, að hveitið hafði vaxið og „sprungið út“ og fyllti nú næstum stofuna. Duse var ákveðin í að halda áfram stuðningi sínum við D‘Ann- unzio og gera sitt til þess að auka orðstír hans sem rithöfundar, þótt hann hefði yfirgefið hana. Vetur- inn 1902—1903 fór hún í sína miklu leikför um Norður-Ameríku, en í ferð þeirri lék hún aðeins í leikrit- um eftir hann, svo sem í „Frances- cu da Rimini", „La Giocondu" og „Borg hinna dauðu“. Leikför þessi var mikill persónulegur sigur fyrir hana sem leikkonu Gagnrýnandinn Arthur Symons skrifaði á eftirfar- andi hátt um leik hennar: „Þessi rödd hennar!.... Sérhvert orð barst til manns, skýrt og tært, og flutti manni nákvæmlega rétta merkingu og boðskap. En auk þess að koma orðunum til skila tókst röddinni á einhvern hátt að flytja manni inni- lega tilfinningu, dmpa innlifun, sem maður gat ákveðið að láta sig ein- göngu skipta, en greip mann samt heÞartökum, gagntók mann alger- lega. Hvort sem þarna var um leik- bragð eða eðlisávísun að ræða, þá bjó hún yfir töfravaldi, sem vakti heitar og ákafar tilfinningar innra með manni. Hún gat fengið mann til þess að skynia allt miklu dýnra en áður. Og það er einmitt þetta, sem sker úr um það, hvort leikar- inn er mikill listamaður eður ei.‘ Hinn frægi pagnrýnandi, James Huneker, skrifaði á þessa leið: „List Duse iaðrar við skvggnisáfu- Þagn- ir hennar í -Borg binna dauðu“ eru óCTnvekjandi.“ Eftir sýningu á „La Gioconda" í Vínarborg árið 1909 tilkynnti Duse,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.