Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 130

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL undarlegum hætti. Þau bjuggu hvar sem þau gátu- stundum á götunni, stundum hjá vinum sínum. Dylan Thomas lézt árið 1953 að- eins 39 ára gamall. Skömmu áður hafði hann í hyggju að semja óperu- texta fyrir Igor Stravinsky, og biðu menn með mikilli eftirvæntingu eft- ir því verki. Dánarorsök hans var drykkjuskapur og lungnabólga. Síð- ustu daga ævi sinnar lá hann á sjúkrahúsi, og þangað heimsótti hann fjöldi vina hans. í eftirmælum, sem birtust í Lund- únablaðinu „Times“, segir: „í sak- leysi felst mótsögn, og í lífi og starfi Dylan Thomas felst einhver athygl- isverðasta mótsögn vorra tíma.“ Bókavörðurinn, sem raðar bókunum í hillurnar í bókasafni einu i Oa'kland í Kaliforniu, hlýtur að vera mjög raunsær. Þar standa þrjár bækur hlið við hlið, sem bera Þessi heiti: „Hinn kynferðislega hæfi karl,“ „Hin kynferðislega hæfa kona“ og „Hvað eigum við að skíra barnið?" Ann Cordisco. í glugga veitingahúss eins i Lundúnum, þar sem framreiddir eru ýmsir réttir frá Pakiscan, getur að líta matseðil. En á honum stendur ekki ,,A la carte“ fyrir ofan réttina, heldur „Allah carte“. Hárkollumeistari einn býr til sérstakar stutthærðar hárkollur handa hippum og öðrum síðhærðum náungum og auglýsir þær þannig í búðar- glugga sínum: „Hárkollur með stuttu hári fyrir „ferðir" þínar inn í Þrælaland, svo sem í réttarsali, skólastofur, herkvaðningarskrifstofur, fangelsi os.frv. Newsweek. Nú er kominn á markaðinn ný tegund af sjálfviiikum glymskratta (jukebox). Þegar engum peningi hefur verið stungið i hann um hríð, rekur hann upp vein og biður gesti urn að stinga nýjum peningi í rifuna. Newsweek. „Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af mér þetta árið,“ sagði 5 ára snáði við jólasveininn inni í einni stórverzlun New Yorkborgar. „Sko, við getum tekið út i reikning i þessari búð.“ I Bandaríkjunum hafa 94% allra heimila a.m.k. eitt sjónvarpstæki, en aftur á móti hafa aðeins 85% heimila baðker. Þetta sannar, að fleiri heilar eru þvegnir en skrokkar. Martin Buxbavm. Ungur rnaður með heljarmikið skegg sótti um atvinnu sem jólasveinn í istórverzlun „Macy’s“ í New York og fékk þetta svar: „Ek'ki fyrr en þér hafið rakað af yður skeggið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.