Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 31
29
r ' ' ' 1 ■ n
Likamshiti og blóðþrýstingur var mœldur með klukkustund-
ar fresti. TeVpumar voru vafðar í sárabindi frá hvirfli til
ilja og litu út eins og múmíur . . .
SEX LANGIR MÁNUÐIR
v___________________________________________________________________/
andi að. Einhver greip Bruce, skellti
honum flötum og velti honum upp
úr blautu grasinu. Aðrir kæfðu eld-
inn í fötum telpnanna og vöfðu síð-
an lökum utan um þær. Maður
nokkur stökk upp í bíl og ók í loft-
inu út í næturmyrkrið til þess að
hringja á sj úkrabíl.
Lu var alveg ringluð. Hendur
hennar höfðu brunnið illa, og hana
kenndi til í þeim. Hún reyndi að
gera sér grein fyrir því, hvað hafði
gerzt. Þetta hafði verið ónotalega
köld nótt, og tjaldofninn hafði ver-
ið í ólagi. Dick, maðurinn hennar,
hafði því ekið af stað í bílnum
þeirra til þess að leita uppi bensín-
og bílaviðgerðarstöð í bænum Port
Sanilac í Michiganfylki, en bær sá
var ekki langt frá tjaldbúðunum.
Wu
&
Alexander vaknaði
við það, að börnin
______ hennar þrjú ráku upp
nístandi neyðaróp. Og
það var sannarlega víti,
sem við henni blasti. Það logaði allt
í tjaldinu. Logarmr teygðu sig yfir
tjaldbotninn og upp eftir tjaldhlið-
unum. Og þeir léku einnig um börn-
in. Bruce, sem var orðinn 7 ára
gamall, tókst einhvern veginn að
komast út úr svefnpokanum. Hann
staulaðist æpandi að tjaldopinu.
Náttfötin hans stóðu í björtu báli.
Lu lamdi æðislega í logana í nátt-
treyju hans og reyndi jafnframt því
að draga telpurnar út úr tjaldinu.
Þær voru tvær, Linda, sem var
fjögurra ára, og Mary, sem var 6 ára.
Fólk í næstu tjöldum kom hlaup-
Readers Digest —