Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 65

Úrval - 01.02.1970, Blaðsíða 65
63 "N skyld lyf vinna naum- ast á, og ihefur sú sýk- ing þ,vi orðið mörgum að bana. Nú hafa þeir, sem orðið höfðu fyrir alvarlegum sárum af völdum bruna verið bólusettir með vægri upplausn þessa sama sýkils, og áhrifin hafa orðið söm og af hlið- stæðum bólusetningum — likaiminn hefur myndað gagneitur og unnið þannig bug á sýkingunni. E'f frekari tilraunir gefa svipaðan árangur, er allt útlit fyrir að lækika megi til muna tölu þeirra, sem árlega látast af bruna- sárum. • EITUR, SEM GERIR ROTT- UR ÓFRJÓAR Rottan er hvarvetna hvimleiður gestur, auk þess sem hún er hinn versti skaðvaldur — enda þótt hún hafi sj'álfsagt einhvemtíma haf't vissu oig gagn- legu hlutverki að gegna í náttúrunni eins og önnur kvikindi, og geri það ef til vill enn við vissar aðstæður. Hitt virtist hún svo hafa tekið upp hjá sjálfri sér, að gerast einn af lakari óvinum allrar menningarinnar, og kostar baráttan við þann óvin manninn og menninguna álitlegar fúlgur á ári hverju. Nú hefur bandarískur vísindamaður, dr. R.J. Erikson, fundið upp lyf til eyðingar rott- unni, harla ólikt því eitri, sem henni hefur hingað til verið boðið til neyzlu — þetta lyf drepur rottuna ekki, en .gerir karldýrin ófrjó rneð öllu, og kem- ur þannig í veg fyrir að rottan geti beitt sínu skæðasta v,arnar- bragði, þeirri gífúrlegu viðkomu, sem hingað til hefur dregið mjög úr árangri allra bar- áttuaðferða gegn henni. Fylgir það og sögunni, að lyf þetta sé rottunni hið góm- sætasta, og með öllu óskaðlegt öðrum dýra- tegundum. • EKKERT LÍF Á MARZ Eins og menn muna, voru gervihnettir send- ir „fram hjá“ plánet- unni Marz árið sem leið, Mariner 6. og 7. þar sem þeir tóku myndir og sendu til jarðar. Veittu myndir þessar margvísilegar upplýsingar við nánari athugun — meðal ann- ars að „skurðilrnir" fræ.gu, sem lönguim hafa valdið vísinda- mönnum heilabrotum, væru ekki vatnsveitu- mannvirki, gerð af vits- munaverum, eins og sumir höfðu haldið fram, heldur sprungur á yfirborðinu, sem allt væri hið ólífvænleg- asta. Menn vilja þó vita eitthvað meira um plánetuna, og í þeim tilgangi e,r nú í undirbúningi að senda gervihnetti á braut umhverfis hana, sem taki stöðugt myndir af yfirborðinu og sendi til jarðar. Það er Geim- rannsóknastofnun Bandaríkjanna, sem að þeim undirbúningi stendur, og er áætlað að tveir gervihnettir verði komnir á braut umhverfis Marz á ár- inu 1971. Tveim árum síðar er svo jafnvel ráðgerð för mannaðs geimfars til plánetunn- ar, en þær ráðaigerðir fara að sjálfsögðu tals- vert eftir þeim upp- lýsingum sem fást það- an fyrir atbeina gervi- hnattiann'a. Eftir þeim upplýsingum, sem fyrstu imyndirnar það- an veittu, telja vísinda- menn nokkurnveginn víst að e'kkert líf þró- ist þar i jarðneskum skilningi — og innrás Marzbúa sé því heldur ólíkleg á næstunni; að minnsta kosti séu harla litlar líkur á því, að fljúgandi diskarnir komi þaðan . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.