Úrval - 01.03.1971, Page 16

Úrval - 01.03.1971, Page 16
14 ÚRVAL magn . af fæðu falla í vatnið á hverjum degi í 10 daga. Röndótti daniofiskurinn (zebra danio), sem lítur út eins og hann sé í röndóttum sumarfötum, er lík- lega fjörugasti hitabeltisfiskurinn, en kardínálatetran er líklega sá litríkasti. Englafiskar vekja at- hygli vegna virðuleika síns. Fisk- ur sá, er ber heitið „Óskar“, sem er um átta þumlungar á lengd og fjórir þumlungar á breidd, er með- al stærstu hitabeltisfiska, sem hafðir eru í fiskabúrum á heimil- um. Tetrur og guppie eru meðal hinna smæstu. Það er tiltölulega ódýrt að byrja á fiskarækt sem tómstundastarfi. Rúmlega 20 lítra „byrjendageym- ir“ með dælu, vatnshreinsi og sjálf- stilltum hitara kostar um 20 doll- ara. Nokkrar jurtir og steinar kosta líklega um 5 dollara í viðbót. Sér- fræðingar mæla með því, að í hverjum 5 lítrum vatns séu rétt að- eins yfir tveir ferþumlungar af fiski, og því væri vel hægt að hafa 10 neontetrur og 1—2 sverðhala- fiska (kostnaður: um 5 dollarar) í rúmlega 20 lítra geymi. Um marga bæklinga og bækur er að velja, vilji menn afla sér upplýsinga um eldi hitabeltisfiska og er verð þeirra allt frá 35 centum upp í 20 dollara. Milljónum hitabeltisfiska er klakið út og þeir síðan aldir upp í búrum, geymum og tjörnum bæði í stórum stíl í viðskiptaskyni og eins af þeim, sem hafa slíkt aðeins sem tómstundastarf. Hvað sumar fiska- tegundir snertir, er geysilega flók- ið og erfitt að klekja út eigin hita- beltisfiskum í stað þess að kaupa innflutta fiska. Hvað aðrar tegund- ir snertir, þarf eiginlega ekkert fyrir fjölguninni að hafa. Sem dæmi mætti nefna reynslu Amy Willis í þessu efni, en hún er 15 ára gagnfræðaskólanemi í White Plains í New Yorkfylki. Hún hefur þetta að segja um fjölgun fiskanna: „Nágranni minn gaf mér sex guppiefiska fyrir nokkrum árum. Ég gerði ekkert í málinu, og nú hef ég samt 200 fiska.“ Á matsöluihúsi var borið á borð gamalt og hálfúldið smjör, sem kost- gangarnir neituðu að borða. Forstöðukonan spurði, hvað ylli ,því, að þeir neituðu að borða þetta indæla smjör. Þá segir einn þeirra: „Spyrjið þér smjörið að því. Það er orðið nógu gamalt til að svara fyrir sig sjálft.“ Slúður er líkt og broddfluga. Ef þú getur ekki drepið hana í fyrsta höggi, er betra að berja ekki neitt. George Bernhard Shaw.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.