Úrval - 01.03.1971, Side 40

Úrval - 01.03.1971, Side 40
38 ÚRVAL möguleiki er aS þakka nýju kerfi, sem nefnist ÆttleiSslumiðstöð Norður-Ameríku (Adoption Res- ource Exhange of North America . . . ARENA). Miðstöð þessi var stofnuð á miðj- um síðasta áratug af Barnavernd- arráði Ameríku (Child Welfare League of America) vegna skorts á fósturbörnum í Bandaríkjunum og vegna þess, að mjög erfitt reyndist á hinn bóginn að útvega sumum fósturbörnum varanleg heimili. Fæðingum óskilgetinna barna hafði mjög fjölgað. Þær höfðu tvöfaldazt frá þyí á fimmta áratug aldarinngir ,og námu nú 300 þúsundum á ári. 'lfjöldi ættleiðinga hafði einnig áúfiizf, en framboð þeirrar tegundar barna, sem meSt eftirspurn var eftir, fór líka ört minnkandi. Þar var um að ræða heilbrigð, hvít stúlkubörn, aðeins nokkurra vikna eða mánaða göm- ul. Samtímis því áttu ættleiðingar- stofnanir í miklum erfiðleikum með að finna heimili fyrir annars konar börn, sem flokkuð voru sem ,,óvelkomin“, vegna þess að. þau voru orðin of gömul (yfir ársgöm- ul), eða tilheyrðu foreldrum, sem voru af sitt hvorum kynþættinum eða báðir af kynþætti, sem var í miklum minnihluta í landinu (yfir helmingur barna, sem alin eru af ógiftum mæðrum í Bandaríkjum um, er af öðrum kynþáttum en hvítum eða þá af tveim ólíkum kynþáttum) eða þá börn, sem voru líkamlega fötluð. Er Barnaverndarráðið reyndi að finna einhverja lausn á þessu tvö- falda vandamáli, tók það eftir því, að hin hefðbundnu ættleiðingarað- ferð var nú sífellt minna notuð, þ. e. að finna sem nákvæmasta sam- svörun milli barns og fjölskyldunn- ar, sem skyldi ættleiða það, þ. e. bæði hvað snerti trú, þjóðerni, iík- amseinkenni og efnahagslegt og menningarlegt umhverfi. Var ekki hugsanlegt, að það fyrirfyndust miklu fleiri ættleiðingarforeldrar, sem mundu fremur taka tillit til þarfa barnanna en fyrra umhverf- is þeirra og uppruna, bara ef hægt væri að ná til slíkra ættleiðingar- foreldra? Hver yrðu áhrifin, ef komið væri á laggirnar. eins konar miðstöð, sem hefði það að mark- miði að tengja saman munaðarlaus börn og ættleiðingarfjölskyldur um gervöll Bandaríkin og Kanada? Fé til slíkrar tilraunastarfsemi fékkst frá nokkrum stofnunum, og skrifstofu var komið á laggirnar fyrir starfsemi þessa í aðalbæki- stöðvum Barnaverndarráðsins í New York. Miðstöð þessi átti að- eins að starfa sem upplýsingamið- stöð. Fyrri ættleiðingarnefndir og stofnanir áttu að halda áfram upp- lýsingasöfnun, rannsóknarstörfum og sjálfum ættleiðingunum sem áð- ur á hinum ýmsu stöðum, og þær nefndir og stofnanir áttu að taka lokaákvarðanir í öllum málum. Miðstöðin átti því ekki að vinna í beinum tengslum við fjölskyldur þær, sem ættleiða vildu börn, held- ur aðeins við ættleiðingarnefndirn- ar og stofnanirnar á hinum ýmsu stöðum. Kostnaður skyldi greiddur af viðkomandi nefnd eða ættleið- ingarforeldrum. Miðstöðin átti ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.