Úrval - 01.03.1971, Side 54

Úrval - 01.03.1971, Side 54
52 ÚRVAL mannanna? Biblían segir okkur haria fátt um hann. Júdas er leynd- ardómsfull vera og enginn veit, hver tilgangur hans var. Þó að far- andsögumenn miðalda segðu æsi- legar sögur af lostafullu líferni Júdasar í æsku á mörkuðum og torgum, vitum við ekkert um upp- runa hans. Júdas eða Júdah var al- gengt hebreskt nafn, en eftirnafnið „Ískaríot" hefur reynzt fræðimönn- um erfitt. Það getur verið komið af arameisku orði, sem þýðir „hræsnari" eða „lygari“, en flestir hallast að þeirri skoðun, að þetta sé aðeins heiti, sem notað er um fólk frá Kerioth, sem er bær í Suðurhluta Palestínu •— og þá var Júdas eini lærisveinn Jesú, sem ekki var fæddur í Galíleu; hann var eins og gestur meðal hinna tólf. SÁLGREINING Samt er engin ástæða til að ætla, að Júdas hafi slegizt í hóp lærisveinanna með svik í huga. Hann leit á Jesúm sem óvenjuleg- an foringja og hann, eins og hinir lærisveinarnir, hætti sínu fyrra lífi til að fylgja honum. í fyrstu er hann ekkert ólíkur hinum ellefu, meðan þeir ráfa um göturnar í Palestínu og leitast við að uppfylla þarfir meistarans. Þeir voru sam- an í blíðu og stríðu. Þeir fóru í hóp inn í fjandsamleg þorp og áttu á hættu, að á þá væri sigað grimm- um hundum eða þeir grýttir stein- um. Þeir snæddu af sama fati, drukku úr sömu svölu lindunum og sátu á kvöldin við sama bál og hlýddu á djúpsæ orð meistarans eða dæmisögur hans. Júdas sér um sameiginlegar eignir, hann tekur við framlögum og greiðir peninga fyrir nauðþurftum og ölmusum. Það liggur í augum uppi, að hon- um hefði aldrei verið falið þetta starf, ef Jesús og hinir hefðu ekki treyst honum. Júdas velur hið illa af eigin hvötum og það er það, sem gerir hann þann í Nýja testamentinu, sem er athyglisverðastur sálfræði- lega séð. Við sjáum, hvernig það byrjar með smávægilegum mis- tökum. Jóhannes kallar hann „þj óf“ — hann stal af þeim pen- ingum, sem hann átti að hafa um- sjón með og sá ekki um fátækling- ana, sem Jesús hafði falið honum að annast. Þegar kemst upp um þennan þjófnað hans, kemur það öllum á óvart, ekki sízt vegna þess að það gerist við mjög hrífandi tækifæri. Við erum stödd í Bathaníu, frið- sælu þorpi handan Olíufjallsins, um það bil þrjá kílómetra frá Jerúsal- em. Einn vina Jesú, Lazarus, sem hann hafði skömmu áður vakið upp frá dauðum, býr í þorpinu. Jesús og lærisveinar hans sitja boð, sem haldið er þeim til heið- urs og Lazarus, sem vakinn var upp frá dauðum, er þar einnig. Ein af systrum Lazarusar, María, smyr fætur Jesú með dýrum. smyrslum og þerrar þá með hári sínu. Júdasi gremst þessi eyðslusemi hennar. „Hvers vegna eru smyrsl- in ekki seld fyrir 300 denara og þeir gefnir fátækum?11 spyr hann hæðnislega. Jesús vísar þessu á bug. „Láttu hana vera!“ Hann seg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.