Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 64

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL erfiðasta verkefni, sem eiturfræð- ingar verða að etja við. En hann fann það, sem hann leit- aði að. í heila hinnar látnu og lifur hennar fann dr. Umberger sundr- ingu efnanna eitursins succinylkol- in og seinna fannst succinylkolin í vefjunum umhverfis sprautustaðinn á rassvöðvanum. Succinylkolin virkar lamandi á vöðvakerfið og er notað við upp- skurði, þar sem er nauðsynlegt að allir vöðvar sjúklingsins séu mátt- lausir. Það verður að gefa efnið mjög varlega, því að ella ræðst það á öndunarfærin og sjúklingurinn kafnar. Dr. Coppolino var svæfing- arlæknir og vissi því allt um áhrif efnisins. Hann var dæmdur fyrir morð. Dr. Helpern er stoltur af sinni stóru og önnum köfnu deild og það með réttu, því að það eru ekki margar deildir í heiminum, sem jafnast á við þessa. Réttarlæknis- fræði er einhver traustasti þjónn réttvísi nútímans og innan þeirrar fræðigreinar er enginn æfðari eða reyndari en þessi óvenjulegi lækn- isfræðileynilögreglumaður í New York. ☆ Ýmsir kaupmenn í bænum okkar gefa stoltum foreldrum nýfæddra barna smágjafir. Á meðal gjafa þeirra, sem við fengum við fæðingu dóttur ökkar, var miði, sem íhljóðaði upp á vissan fjölda „inmkaupa- miða“, sem veittu rétt til ókeypis innkaupa fyrir vissa fjárhæð. Var miði þessi innleysanlegur á benzínstöð einni í bænum. Strax og konan min var orðin nógu hraust til þess að byrja að verzla á nýjan leik, ók hún til benzínstöðvarinnar, framvísaði miðanum og vildi fá benzín- innkaupamiða út á .hann vegna barneignarinnar. Ungi afgreiðslumað- urinn, sem var augsýnilega nýr i starfi og þekfcti efcki þessa auglýs- ingaherferð, varð undrandi á svip, en tók samt við miðanum. Svo kom hann til baka með benzíninnkaupamiðana og afhenti henni þá brosandi með svofelldum orðum: „Frú, ég er alltaf jafnhissa á því, hvað kon- ur vilja á sig leggja fyrir þessa innfcaupamiða." Donald G. Spencer. Ef þú gerðir allt, sem þú ættir raunverulega að gera, áður en þú ferð í sumarleyfisferð, væri sumarleyfinu lokið, áður en þú gætir lagt af stað. Beryl Pfizer. Við eyðum hálfu lífinu í að reyna að skilja eldri kynslóðina, og svo siðarj helmingnum í að reyna að skilja þá yngri. Earl Wilson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.