Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 74

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 74
72 sýndi Paccard mér, hvernig klukk- ur eru búnar til og útskýrði fyrir mér, að aðferðin ætti rætur sínar að rekja til fjórðu aldarinnar, þeg- ar Paulinus biskup í ítölsku borg- inni Nola, fann upp aðferð til að steypa hola bronzmuni. (Það hefur ekki enn fundizt aðferð, sem sé betri). Hjá Paccard hefja menn starfið með „kjarna“ úr eldföstum steini, sem hulinn er sandi og leir. Þetta er síðan mótað á eins konar hverfihjóli eins og leirkerasmiðir nota um leið og því er núið við mót úr eik. Steinkjarninn ræður innri gerð klukkunnar. Nú er búin til nokkurs konar „frumsmíð" utan um kjarnann, en það er blanda úr mold og dýrahárum, á hana eru síðan settar skreytingar þær, sem eiga að vera á klukkunni — dýr- lingamyndir, skjaldamerki, áletr- anir, sem hafa áður verið mótaðar í vax í trémótum. Næst er sett leirlag á „frumsmíðina“ en innra lag hennar mótast eftir klukkunni og skreytingunni. Síðast er stállag, sem á að vernda leirmótið. Nú er allt sett inn í ofn, en leir- inn harðnar í hitanum og vaxið bráðnar. Þá er unnt að taka yzta leir- og stállagið og lyfta því af, en síðan er „frumsmíðin" fjarlægð. Bæði kjarninn og lagið er hulið grafít, til að fljótandi bronsið fest- ist ekki við það. Síðan er lagið sett aftur yfir kjarnann og milli þeirra tveggja er holt rúm, þar sem „frum- smíðin“ var áður. Bráðinn klukku- málmur (78 hundraðshlutar af kopar, sem styrkir klukkuna og 22 hundraðshlutar af tini, sem veitir ÚRVAL hljóminn) er látinn renna niður í holrúmið. Þegar mótið er orðið kalt eru yzta lagið og kjarninn brotin frá, en klukkan sett á hverfihjól og snýr efri hlutinn niður. Verkamað- ur slær með kylfu á þann stað sem kólfurinn á að hitta klukkuna og klukkustillari slær um leið með stillistaf rétta tónhæð og aðgætir, hvort hljómurinn sé góður. Sé hann falskur ákveður klukkustill- arinn (sem verður að hafa mjög næma heyrn), hve mikið þarf að slípa af klukkunni að innan eða utan, til að fá rétta tónhæð. Eftir það eru aðrir hlutar klukkunnar stilltir á sama hátt til að fá sam- stillingu tónanna. Hafi steypingin tekizt fullkom- lega og hljómur klukkunnar orðið tær og hreinn, hefur klukkusmið- urinn ástæðu til að vera hreykinn, því að klukkan mun segja kom- andi kynslóðum frá list hans. Þó getur það farið öfugt: Emmanuel- klukkan í Notre Dame — sem er frá því áður en Paccard tók til starfa — var tekin niður og end- urbrædd árið 1685, aðeins fjórum árum eftir að hún var sett upp, vegna þess að hún var fölsk. Það var mikið verk fyrir Pac- card-fyrirtækið að smíða Savoyar- de klukkuna í Sacré Coeur, sem er einhver frægasta kirkjuklukka í París. Eftir hinn ömurlega ósig- ur í fransk-þýzka stríðinu 1870— 1871 var ákveðið að reisa snjóhvíta basilíku efst á Montmatre, sem er sá hluti Parísar, sem hæst liggur, og sýna þar með iðrun og von þjóð- arinnar. Ibúarnir í Haute-Savoie,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.