Úrval - 01.03.1971, Side 76

Úrval - 01.03.1971, Side 76
74 Lorraine, Frans og Pieter Hémony, voru uppi, en eftir lát þeirra var klukkuspilagerðin í stöðugri aftur- för og hvarf alveg á tímum frönsku stj órnarbyltingarinnar. Frá því að Alfred Paccard hóf störf við klukkusmiðjuna 16 ára gamall, ákvað hann að reyna að leika listina eftir meisturunum frá Lorraine og helzt að taka þeim fram. Því þótt klukkuspil þeirra væru afburðagóð, voru háu tón- arnir ekki fullkomnir. Hávær, glymjandi klukknanna verður minni og minni og tónninn veikari því hærra sem þær komast í tón- stiganum og djúpur tónn bassa- klukknanna getur yfirgnæft þær alveg. Gömlu klukkusmiðirnir gerðu háu klukkurnar þróttmeiri til að koma í veg fyrir þetta, en um leið urðu yfirtónarnir falskir. Þegar Alfred Paccard lauk vél- fræðingsprófi 23 ára gamall kynnti hann sér gamlar klukkur í fjögur ár. Hann kynnti sér einnig önnur hljóðfæri, t. d. flygla, sem gefa frá sér hreina hátóna, sem heyrast vel gegnum dýpri tónana. Hann steypti meira en 2300 tilraunaklukkur og að lokum átti hann sérbyggðar frummyndir, sem hann gat notað til að steypa klukkuspil eftir. Nýju háklukkurnar voru ekki aðeins ÚRVAL með þróttmeiri hljóm heldur var hann krystaltær. Síðan vann hann og samstarfs- menn hans í smiðjunni í ár við smíði á 48 klukkna klukkuspili handa Notre Dame de la Trinité- kirkjunni í Blois. Því var lokið ár- ið 1938 og síðan hafa heimsins þekktustu klukkuspilaorganistar leikið á það. Á ráðstefnu, sem haldin var 1966 í Blois lýstu fjöru tíu þessara meistara, sem komu þangað frá Evrópu, Bandaríkjun- um og Kanada, því yfir, að hljóð- færið væri á sínu sviði það bezta, sem nokkru sinni hefði verið smíð- að. Kirkjuklukkurnar höfða öðru- vísi til mannssálarinnar en nokkr- ir aðrir tónar — þær endurvekja fróma guðstrú fyrri alda, sem er bergmál frá fyrstu tímum kristn- innar — þær minna okkur einnig á Ansgar, postula Norðurlanda, sem stendur fyrir utan kirkju sína í Hedeby og tekur í klukkustreng- inn fyrir rúmlega ellefu hundruð árum. Hlýðið því með athygli næst þegar kirkjuklukkurnar kalla — þær bera okkur boð um stórvið- burði fortíðarinnar og það er ekki ósennilegt að á klukkunni standi skrifað: „Paccard Me Fecit“. ☆ Ég -held þvi fram, að alheimsleg trúarkennd sé hinn sterkasti og göfugasti hvati til vísindalegra rannsókna. Einn samtímamaður minn hefur sagt og það réttilega, að á okkar tímum séu vísindalegir leitend- ur hið eina sanntrúarlega fólk. Albert Einstein.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.