Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 101

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 101
HVERNIG ÉG VARÐ SKURÐLÆKNIR ur. En sjúklingurinn var nokkuð sérstæður. Þar var um að ræða dansmey í næturklúbb með vaxt- arlag, sem var blátt áfram yfir- náttúrlega stórkostlegt. Og henni þótti óskaplega gaman að því að sýna það. í fyrsta skipti sem hún kom aftur til sjúkrahússins til athugunar eft- ir brotið, vildi svo til, að ég fékk spjaldið hennar. Eg fór með hana inn í beinbrotaherbergið og sagði: „Við skulum líta á handlegginn.“ „Vilduð þér gjöra svo vel að hneppa frá mér kápunni?" spurði hún. „Eg er alveg hjálparvana með handlegginn í þessum fatla.“ Ég varð við beiðni hennar . . . og sjá . . . hún var ekki í neinu öðru að ofan . . . nema fatlanum! Þegar ég sýndi undrunarmerki, sagði hún til skýringar: „Það er svo óskaplega erfitt að fara í blússu. Ég hef ákveðið að sleppa henni alveg, þangað til þetta brot er gróið.“ Þetta fréttist, og þegar hún kom í næsta skipti, neyttu yfirboðarar okkar óspart þess, að þeir voru rétthærri. George Mattson var einn af þeim fullgildu læknum, sem hafði sérstaka læknisstofu en stundaði einnig læknisstörf við sjúkrahúsið. Þegar George frétti af dansmeynni okkar, skarst hann í málið og fylgdist með þessu við- beinsbroti eins og veiðihaukur. Maður hefði getað haldið, að þar væri um að ræða eitt flóknasta sjúkdómstilfelli, sem nokkru sinni hafði orðið á vegi hans. Þetta tilfelli er mjög gott dæmi um eina staðreynd, sem ólæknis- 99 lært fólk á stundum erfitt með að skilja. Hefði stúlka þessi komið til mín eða Georges Mattson í venju- lega brjóstaskoðun, hefðum við framkvæmt hana án hins minnsta kynferðislegs áhuga. En þar eð brjóst hennar voru nú til sýnis að nauðsynjalausu, þá naut ég þess að horfa á þau sem leikmaður, og sama var að segja um flesta lækn- ana á deildinni. Þegar við þurfum að skoða konu, þá ræður atvinnu- sjónarmiðið viðbrögðum okkar í slíkum mæli, að við verðum lækn- ar og eingöngu læknar þá stund- ina. En sé skoðunin af tilviljunar- kenndum eða ónauðsynlegum or- sökum, þá eru viðbrögð okkar al- veg hin sömu og annarra eðlilegra manna. Guði sé lof! VIÐURKENNING FRÁ HJÚKRUNARKONU Við höfðum yfirleitt fyrirmynd- arhjúkrunarkonur í Bellevuesjúkra- húsinu, betri en eru á flestum einkasjúkrahúsum. Orsökin var einföld. Góð hjúkrunarkona hafði möguleika til þess að nota hæfni sína og kunnáttu til hins ýtrasta í Bellevuesjúkrahúsinu. Enginn sagði þar við hana: „Þetta skuluð þér ekki gera, ungfrú Jones. Þetta er læknisstarf.“ Gæti hún skipt um sáraumbúðir, komið fyrir þvag- pípu eða tekið blóðsýnishorn, var slíkt þegið fegins hendi. Því átti Bellevuesjúkrahúsið vel við hjúkr- uhajrkonurj sem óskuðu þess að mega taka á sig talsverða ábyrgð í störfum sínum. Á M5-deildinni höfðum við dá- samlega yfirhjúkrunarkonu, Jean
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.