Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 111

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 111
HVERNIG ÉG VARÐ SKURÐLÆKNIR 109 skurð. Hafðu engar áhyggjur af þessu. Þetta skaðar herra Francis ekki vitund.“ Það gerði það heldur ekki, en sú staðreynd réttlætti varla þessar að- farir. Öðru sinni var sjúklingur einn lagður inn á sjúkrahúsið, og hafði hann hægðarteppu, sem var af völdum útbreidds krabbameins. Maðurinn átti augsýnilega ekki langt eftir ólifað, og það hlaut því að vera vita gagnslaust að fram- kvæma nokkra skurðaðgerð á hon- um. Ég vissi það, og dr. Lund vissi það reyndar líka, en maður þessi var einmitt sjúklingur hans. Ég gat ekki trúað mínum eigin eyrum, er dr. Lund sagði: „Gerðu nauðsyn- legar ráðstafanir viðvíkjandi skurð- stofunni. Það er víst vissara, að við lítum inn í hann.“ É'g vissi, að það var ekki viðeig- andi, að ég spyrði spurninga um þessa ákvörðun, og að ég mætti því eiga von á því, að dr. Lund tæki því ekki vel. En ég bar samt fram þessa spurningu: „Álíturðu það nauðsynlegt? Ég get fundið æxli um allt kviðarholið með þuklun.“ „Heyrðu nú, Nolen,“ svaraði hann reiðilega, „þú hefur ekki verið það lengi starfandi, að þú sért fær um að veita mér góð ráð. Sé einn möguleiki á móti þúsund á því, að við getum hjálpað þessum manni, þá er hann þess virði, að eitthvað sé reynt.“ Ég var ekkert að hafa fyrir því að þrátta um þetta. Við opnuðum kviðarhol mannsins, gátum auðvit- að ekkert aðhafzt, og lokuðum því strax aftur. Sjúklingurinn dó næsta dag. Þessi opnun og lokun kviðar- holsins tók aðeins 45 mínútur. Dr. Lund lét ættingja hins látna borga 300 dollara fyrir viðvikið. Við aðstoðarlæknarnir þurftum aldrei að fela neitt (við höfðum engra fjárhagslegra hagsmuna að gæta, hvað snerti sjúkdóma sjúkl- inganna), svo að við gátum litið á málin á hlutlægan hátt og talað eins og okkur bjó í brjósti. Þess vegna tryggðum við það stundum, að skurðlæknarnir kæmu heiðar- lega fram, þótt þeir hefðu kannske annars freistazt til þess að ljúga. Dag einn framkvæmdi dr. Fried- man erfiðan taugauppskurð á manni einum. Þar var um að ræða uppskurð á dultaugum, sem liggja meðfram mænunni og eru tengilið- ir milli æða og innyfla. Uppskurð- ur þessi var gerður í þeim tilgangi að bæta blóðrásina í fótum manns- ins. Skurður er gerður neðan til á kviðarholi og þaðan er hluti þess- arar taugar skorinn burt, en hún stjórnar samdrætti í blóðæðum fót- arins. Þetta er gert í þeirri von, að æðarnar starfi betur á eftir. Við framkvæmdum marga slíka uppskurði í Bellevuesjúkrahúsinu, miklu fleiri en á Norðurströnd. Vesæla útigöngufólkið, sem leitaði á náðir okkar eða komið var með í Bellevuesjúkrahúsið, þjáðist oft af blóðrásarkvillum. í rauninni hafði ég framkvæmt fleiri slíka uppskurði en dr. Friedman. Ég að- stoðaði hann við uppskurð þennan. Þegar við vorum komnir niður undir mænu, á svæði það, þar sem taugar þessar liggja, greip Fried- man gulhvítan hnúð með griptöng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.