Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 122

Úrval - 01.03.1971, Qupperneq 122
120 ÚRVAL lega athyglisvert, að öpum skuli þykja gaman að sjónvarpi. Þeir hafa sérstaklega næma sjón, og þeir eiga ekkert erfitt með að greina í sundur persónur á skerminum. Eitt sinn höfðum við simpansa, sem gat flokkað í sundur myndir af öpum og mönnum. Hann skoðaði mynd- irnar og lét apamyndir í annan bunkann en mannamyndir 1 hinn. Eini vandinn var sá, að í hvert skipti sem hann kom að sinni eigin mynd, setti hann hana alltaf með mannamyndunum. Ef til vill höfum við hér verð- mætasta og fjölbreytilegasta sam- safn veraldar af mannöpum", sagði dr. Bourne að lokum. „Vegna þess hve margt þeir eiga sameiginlegt með manninum, eru „hinir miklu apar“, górillur, órangútanar, simp- ansar og gibbonar, álitnir vera full- komnustu rannsóknardýrin. Þeim leiðist, þegar þeir eru ekki frjálsir, og þeir verða taugaóstyrkir og taugaveiklaðir, þegar þeir hafa ekk- ert fyrir stafni, jafnvel í enn ríkari mæli en mennirnir". Við gengum fram hjá langri röð af búrum, og í hverju þeirra var apapar. Aparnir þrýstu andliti sínu fast að vírnetinu. Og þarna voru sjónvarpstæki í röð gegnt búrun- um, og var þá einmitt verið að sýna sjóræningjamynd með Errol Flynn í aðalhlutverkinu. Dr. Bourne gekk fram með búra- röðinni og heilsaði öpunum með nafni: „Góðan daginn, Wendy. Góð- an daginn, Soda“. Sum dýrin sýndu aðeins lítillega merki þess, að þau þekktu lækninn, en það var eins og það væri bara til málamynda, og svo flýttu þau sér að sökkva sér niður í myndina áftur. Hann benti á tvo simpansa. „Þessir tveir urðu óskaplega spenntir fyrir tveim framhaldsmyndum, sem sýndar voru síðdegis í gær. Þeir hreyfðu sig varla frá tækinu í hálfa aðra klukkustund samfleytt. Ég vil nú ekki halda því fram, að þeir fylg- ist vel með söguþræðinum, en þeim þykir gaman að sjá leikarana hreyf- ast og sjá þá gera ýmislegt. Við reyndum að láta apana fá leikföng sér til afþreyingar, en þeir tæta allt í sundur. Sjónvarpið hefur reynzt vera alveg tilvalið til af- þreyingar fyrir þá“. í „barnaherberginu", já, „apa- barnaherberginu", sat hópur af pínulitlum „apabörnum" (sum voru með bleyjur) á gólfinu, og fylgd- ust litlu aparnir kátir með því, sem var að gerast á skerminum. „Alveg eins og krakkar“, sagði dr. Bourne brosandi. Þetta virtist allt vera svo ofboðs- lega óraunverulegt. í rúma klukku- stund fylgdumst við með dýrunum, þar sem þau sátu í hóp í kringum sjónvarpstækin. Sumir aparnir höfðu krosslagt lappirnar undir sér, aðrir voru gapandi af undrun og spennu. Enn aðrir héngu í slánum uppi undir þaki búrsins og fylgd- ust þannig með sjónvarpinu. „Það er vissara að halda sig í hæfilegri fjarlægð", sagði læknir- inn. „Stundum safna aparnir sam- an munnvatni í munni sér eða fela vatnssopa í munnholinu úti við kinn, bíða síðan, þangað til ein- hver ókunnugur nálgast, og spýta svo beint í augun á honum. Þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.