Úrval - 01.03.1971, Side 126

Úrval - 01.03.1971, Side 126
124 framkvæmd í lækningastofu sjálfs læknisins. Örlitlu sáðfrumurnar, sem frjóvga egg konunnar, eru framleiddar í eistum mannsins og berast eftir tveim holum leiðslum, sem nefnast sáðrásir, upp til blöðruhálskirtils- ins, sem er uppi í mjaðmargrindar- holinu. Þar blandast þær saman við sæðisvökva og spýtast út úr getnaðarlimnum við hámark sam- fara. Þegar læknir framkvæmir 'þessa skurðaðgerð, sker hann burt svolítinn bút af báðum sáðrásun- um, venjulega aðeins um fjórðung úr þumlungi, og bindur fyrir end- ana með skurðsaumgarni, áður en hann gengur frá þeim í nærliggj- andi vef. Þetta hindrar sæðisfrum- urnar í að berast frá eistunum upp til blöðruhálskirtilsins, og því verð- ur sæðisvökvinn sæðisfrumulaus og ófær um að frjóvga egg konunn- ar. . . . í rauninni er þessa aðgerð aðeins fólgin í því að skera leiðslu ÚRVAL í sundur í tvennt og binda fyrir endana. Venjulega þarf skurðlæknirinn aðeins að gera tvo skurði, sem eru aðeins um hálfum þumlungur á lengd, í húðfellinguna á efri hluta pungsins til þess að komast að báð- um sáðrásunum. Hann notar stað- deyfingu og hnífurinn þarf ekki að snerta neitt þýðingarmikið líffæri, enga meiri háttar æð, eiri háttar taug, eeitt bein né þykkan vöðva- vef. Uppskurðurinn hefur heldur ekki nein áhrif á aðra hluta kyn- færa karlmannsins, hvorki eistun, getnaðarliminn né blöðruhálskirtil- inn. Það er ekki heldur um neinar aukaverkanir að ræða að uppskurði loknum, hvorki hvað snertir þvag- lát né nokkra hindrun á annarri eðlilegri starfsemi kynfæranna. Læknar mæla að vísu með 24—48 tíma hvíld að uppskurði loknum, en sumir menn snúa samt aftur til vinnu sinnar strax daginn eftir. Það kvað vera misskilningur, að hjartað sé vinstra megin í rnann- inum. 1 rauninni er það i miðju hrjóstinu. En misskilningurinn stafar af iþví, að ihjartaslögin finnast betur úti í vinstri síðunni. New York Time Magassine. Kennslukonan í kvennaskólanum var guðhrædd og siðavönd og var vön að tala til nemenda sinna um kristileg efni. Eitt sinn sagði hún: ,,Við verðum að bera það, sem drottinn leggur okkur á herðar. Minn- izt jafnan orða ritningarinnar: Slái einhver Þig á hægri kinnina, þá bjóð þú honum hina vinstri." Þá gellur við í einni stúlkunni: „En fari nú svo, að einhver kyssi mann á aðra kinnina, á maður þá að bjóða hina?“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.