Úrval - 01.04.1971, Síða 4

Úrval - 01.04.1971, Síða 4
2 ÚRVAL r-----------------------------n ÖORT LJÖÐ Mín vitjar einatt óort lióð, sem ekki getur fæðzt. Er rökkrin koma hulinshljóð, það hefur til mín læðzt. Ég bý því stuðla, mynd og mót og málsins bjarta lit. En það vill teyga af tregans rót og titra í fjaðraþyt. Það þráir eitthvað annarslegt og angurljúft í senn. Þá töfra hef ég hvergi þekkt né heldur skil þá enn. Við komum bæði í þrá til þín af þér ég vænti góðs. Ó, vertu kvöldlangt mærin mín og móðir þessa Ijóðs. Guðmundur Ingi Kristjánsson. V_________________________y sannsögulegir viðburðir eru kvik- myndaðir, er ýmislegt fært í siílinn og ekki allt alveg sannleikanum samkvœmt. Munu því eflaust marg- ir hafa gaman af að bera saman við myndina sanna frásögn af atburð- unum eins og þeir gerðust í raun og veru. Fáar blaðagreinar hafa haft meiri áhrif í sögunni og hin fræga grein Emils Zola „Ég ákœri“. Er óhœtt að taka undir með greinar- höfundi, þegar hann segir, að nú á tímum veitti okkur ekki af einhverj- um Zola, sem hefði hugrekki til að hreinsa svolítið andrúmsloftið. EN EF TIL VILL VEKUR mesta at- hygli greinin um skýrsluna, sem hneykslaði bandarísku þjóðina svo að um munaði. Hún fjallar um klám- ið, sem er álíka útbreitt í helztu stórborgum Bandarikjanna og í Kaupmannahöfn eða Stokkhólmi. Þrem götulengdum frá sjálfu Hvíta húsinu í Washington sér til að mynda tólf ára gamáll drengur hóp karlmanna virða fyrir sér glugga- útstillingu. Hann gengur þangað og sér búðarglugga fullan af tímaritum með myndum af kynfœrum karla og nöktum konum með útglennta fætur. — Þuð var ekki að furða, þótt skírlífum og sannkristnum Banda- ríkjamönnum blöskraði, þegar klám- skýrslan var birt! NÚ ER VOR í LOFTI, þrátt fyrir ofurlítið sumarmálahret. Senn fer að grœnka og gróa eftir' óvenju mildan vetur. Úrval óskœr lesendum sínum gleðilegs sumars og þakkar þeim samfylgdina á liðnum vetri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.