Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 9

Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 9
ÞÆR LÍÐA BÖRNUM SÍNUM EKKI.. . 7 9 að kvöldi. Honum fannst það eftirtektar- vert, hve börnunum kom vel saman, það heyrðust aldrei orða- hnippingar, og reiði eða óánægju varð aldrei vart allan daginn. . Hann gerði saman- burð á kínverskum fjölskyldum og ame- rískum fjölskyldum í Cambridge í Massach- usetts varðandi uppeld- isaðferðir. Sá saman- burður leiddi m. a. í ljós, að kínversku mæð- urnar voru börnum sínum í flestum efnum miklu eftirlátari en hinar amerísku mæður. Að einu leyti voru þær þó langtum strangari: Þær liðu börnunum ekki áreitni við aðra. Þetta kom fram, þeg- ar Sollenberger kann- aði afstöðu mæðra til slagsmála meðal systk- ina. I samanburðinum hér á eftir eiga sviga- tölum við amerísku mæðurnar. Af kín- versku mæðrunum lögðu 44% (6%) blátt bann við áflogum í illu, 50% (74%) tóku ekki eins strangt á því, en engin móðir (20%) gaf samþykki sitt til þess. Af kínversku mæðr- unum forðuðust 74% að hvetja börn sín til illdeilna, þó að eitthvað væri gert á hluta þeirra. En 33% amerísku mæðranna eggjuðu börnin á að gjalda líku líkt, ef þau voru ert eða á þau ráðizt, og 46% vildu láta þau standa sig vel, ef þau lentu í slagsmálum. - Um 15% af þeim ame- rísku þótti niðurlæging í því, ef börn þeirra komu heim til að biðj- ast hjálpar og refsuðu þeim jafnvel fyrir það, en slíkt gat engri kín- verskri móður komið til hugar. Rósemi og öryggi ein- kennir heimilislíf Kín- verjanna. Hjónaskiln- aður má heita óþekkt- ur. Kínversku konurn- ar líta upp til eigin- manna sinna, en yfir- leitt ráða hjónin jafn- miklu á heimilinu. Mæðurnar gera sér miklar hugmyndir um menntun og framtíð barna sinna. Niðurstaðan af at- hugunum Sollenberg- ers er þannig í stuttu máli sú, að hið frið- samlega hátterni kín- verskra barna í Banda- ríkjunum byggist á friðsælu heimiiislífi, þar sem ríkir samræmi og öryggi og andúð á hvers konar áreitni og ofbeldi. (Úr Puls). Nú hefur verið hafin framleiðsla á hljóðnema og hátalara, sem eru svo geysilega næmir að heyra má andardrátt ungbarns, sofandi í her- bergi á næstu hæð fyrir ofan. Tæ:ki þessi kosta aðeins rúm 9 sterlings- pund. Aðrar framfarir hafa einnig átt sér stað á þessu sviði, til dæmis svo örlítill hljóðnemi, að það þarf smásjá til þess að skoða hann. Hann er geysilega næmur fyrir þrýstingi (og því einnig hljóðbylgjum) og sýnir viðbrögð við allt frá 0.01 til 120.000 riða tíðni á sekúndu. Auð- velt er að nota fjöldaframleiðslu aðferðir við framleiðslu hans. Því ætti senn að koma á markaðinn mjög gagnleg tæki fyrir heyrnardaufa, tæki, sem er raunverulega ósýnilegt með berum augum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.