Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 21

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 21
ÉG ER EKKI HJÁTRÚARFULLUR EN ... 19 hinnar Heilögu þrenningar og því jafnframt eilífðarinnar. Það að fara inn í þríhyrning var því að þeirra áliti hið sama og að ryðjast inn í heilagt vé. Þar var um að ræða storkun gegn helgu afli. Það var þannig verið að storka forlagavald- inu. Það er mjög útbreidd hjátrú, að þegar tvær persónur grípi um sinn hvorn endann á óskabeini úr kjúklingi, þá fái sá, er fær stærra brotið, ,,happabrotið“, ósk sína upp- fyllta. I fornöld álitu spámenn, að haninn, sem tilkynnti komu hins nýja dags, byggi yfir dulinni vizku. Þegar hani var drepinn, var við- beinið úr honum látið út í sólskin- ið til þerris, vegna þess að það var álitinn heilagur spádómssproti. Og hverjar tvær persónur sem voru gátu svo notað það til þess að leita svars hjá þessari sérstöku vizku- uppsprettu. I Japan er það álitið gæfumerki að hella niður salti, en í öðrum hlutum heims er því þveröfugt farið. Allt frá upphafi mannkyns var salt skoðað sem varnarmeðal, tákn varanlegrar vináttu og ódauð- leika. Færi salt til spillis, merkti það, að maður myndi glata vini eða jafnvel týna lífinu. Salt var líka vandfengið og mjög verðmæt vara, og það var mikið óhapp að láta það fara til spillis, augsýnilegt ógæfumerki. Næstum daglega gröfum við upp einhverja gamla hjátrú í hugsunum okkar og gerðum. Maður nuddar nefið og veltur því fyrir sér, hver muni nú vera að koma í heimsókn. Maður kastar upp pening og kemst þá að því, hvort maður vinnur eða tapar. Hjátrúin er lífseig. Um þá staðreynd hefur mannfræðingurinn Margaret Mead þetta að segja: „Hjátrúin lifir eins konar hálflífi í rökkurheimi, þar sem við leggjum vantrú okkar á vissan hátt á hill- una og hegðum okkur eins og töfr- ar væru raunverulegt fyrirbrigði." AC annarra brestum læra hyggnir menn að laga sína eigin. H.J. Það er hrein fásinna að ætla sér að verða öllum til geðs. Það er sama í hvaða átt maðurinn snýr sér: Hann neyðist alltaf til að snúa bakinu í 'helminginn af heiminum. S.B. Sú skoðun hefur verið látin í ljósi, að ein af ástæðunum fyrir því, að líf er útdautt á öðrum hnöttum, kunni að vera sú, að vísindamenn þeirra hafi verið komnir dáiítið lengra áleiðis en okkar vísindamenn. Arthur Murray.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.