Úrval - 01.04.1971, Page 40

Úrval - 01.04.1971, Page 40
38 ÚRVAL hafði hann skrifað með prentstöf- um: JOHNNY LITLI SVAF HÉRNA. Og svo fór hann aftur inn í bæinn. „Hvers vegna?“ hugsaði ég. „Hvað skyldi annars vera þarna inni?“ Ég var alveg að stikna inni í bifreiðinni. Ég fór loks út og hélt heim að bænum. Ég göslaði áfram í hávöxnu, rykugu grasinu. Þegar ég kom inn í bæinn, stóð John þar bara hreyfingarlaus mitt í rykinu, köngurlóarvefjunum og múrhúðunarbrotum, sem dottið höfðu niður úr loftinu. Hann sagði, að þetta hefði verið stofan, sem hefði einnig verið notuð fyrir svefn- herbergi fyrir gesti, sem dvöldu þar nætursakir. Úti í horni hafði stað- ið rúm. Og höfðagaflinn á því hafði verið jafnhár og afi hans. Kodd- arnir stóðu alltaf uppréttir upp við höfðagaflinn, og yfir þá voru breiddir hlífðardúkar, skreyttir pá- fuglum, sem saumaðir voru í með krosssaumi. Við héldum inn í eldhús. Hann sýndi mér, hvar gamla eldavélin hafði staðið og einnig viðarkassinn, sem hann hafði svo oft fyllt fyrir ömmu. Og hann benti mér á stað- inn, þar sem eldhúsborðið hafði staðið. ,,A því var vaxdúkur," sagði hann, „vaxdúkur með þrenningar- grasmynstri. Það voru fallegustu þrenningargrösin, sem ég hef nokk- urn tíma séð.“ Við fórum upp á loft og gengum þar inn í stórt, ömurlegt herbergi, sem á var einn, hár gluggi. „Ég lá oft á rúminu hérna inni og ímynd- aði mér, að glugginn næði alla leið upp til himna,“ „Nú skil ég, hvers vegna þig langaði til þess að koma hingað,“ sagði ég. „Þér var þetta sem heim- ili. Var það ekki?“ „Nei, ekki heimili, heldur aðeins bráðabirgðaskýli, sem ég varð að vera viðbúinn að yfirgefa hvenær sem væri. Gömlu hjónin voru ekki fær um að sjá um mig. Ég dvaldi hérna nokkrar vikur í einu, og svo skaut einhver frænka eða frændi skjólshúsi yfir mig um tíma. Og hvar sem ég dvaldi, var ferðatask- an mín alltaf undir rúminu mínu, alltaf til taks, þegar þau voru orð- in leið á mér. Ég hef líklega verið heldur erfiður viðfangs. Eitt sinn var ég í heimsókn hjá frændfólki mínu. Það var röð af snögum á veggnum, í hæfilegri hæð fyrir krakkana. Og nafn hvers krakka var við hvern snaga, og enginn dirfðist að nota snaga ein- hvers annars. Ég man, að ég ósk- aði þess heitt, að ég ætti snaga út af fyrir mig eins og frændsystkin mín áttu. Loks fann ég nafnlausan snaga og spurði Millie frænku: „Má ég setja nafnið mitt undir þennan auða snaga?“ „O, það er alveg óþarfi," svaraði hún. „Þú verður farin burt í næstu viku.“ Ég hljóp út á verönd og grenjaði einhver reiðinnar ósköp, þangað til hún kom út og skipaði mér að þagna. Öðru sinni meiddi Curt frændi sig. Millie frænka tók hann á hné sér og batt um tána. Síðan hélt hún honum svolitla stund í fangi sér, ruggaði honum fram og aftur og reyndi að hugga hann. Ég man, að ég stóð við hurðina og virti þau fyrir mér. f mínum augum hlaut
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.