Úrval - 01.04.1971, Page 48

Úrval - 01.04.1971, Page 48
46 URVAL ir það að verkum, að Bosporus er eini staðurinn þar sem stjórnborðs- hliðin veit fram á báðum skipum þegar þau mætast. í dag eru það um það bil % af skipunum í Bosporus sem sigla und- ir kommúnistafánum Ráðstjórnar- ríkjanna, Rúmeníu og Búlgaríu. Þar sem Bosporussundið er eina siglingaleið Rússa í suðurátt gefur ‘það ágætt tækifæri til að fylgjast með síauknum siglingum þeirra á Miðjarðarhafi. í Istanbul, þar sem njósnastarfsemin hefur verið í al- gleymingi frá því í fyrri heimsstyrj- öldinni, úir og grúir af njósnurum sem taka myndir af Soviet skipum og fylgjast með ferðum þeirra. Eitt aðalumræðuefnið meðal íbú- anna um þessar mundir er „Eur- Asíu“ hengibrúin, fyrsta varanlega brúin yfir Bospours. Bygging brú- arinnar verður hafin á þessu ári, og mun hún verða tæpa mílu á lengd þegar hún er fullgerð árið 1973. Kostnaður er áætlaður R.21 milljónir. 'Hún á að liggja tveim mílum fyrir norðan Istanbul höfn- ina, en um hinar sex akbrautir hennar munu fyrst um sinn 22.000 bifreiðir geta ekið daglega á milli heimsálfanna tveggja og ef til vill fjórfalt fleiri kringum árið 1992. — f stað þess að skaða rekstur ferj- anna mun brúin verða til þess að minnka umferðina á siglingaleið- inni, en hún er þegar talin vera orðin of fyrirferðarmikil til þess að óhætt sé að auka ferjuflotann. Brúin mun gera það að verkum, að Bosporus tengi loks saman hina forneskjulegu Asíu við nýtízkulega Evrópu jafnt landleiðis sem sjóleið- is. Ef hún verður látin líkjast flest- um brúm í Tyrklandi mun hún kveðja vegfarendur með hefð- bundna, viðfellda skiltinu „Giile, gule“ — „Farðu með bros á vör“. Það er jafnslæmt að sanka sífellt saman þekkingu og peningum. Ein- hverntima verðurðu að byrja að eyða af þvi, sem þú veizt. Robert Frost. Áður fyrr kenndum við slæmu fólki um umhverfið. Nú kennum við umlhverfinu um slæmt fólk. Current Comedy. Stöðutákn eru heiðursmerki, sem þú kaupir sjálfur. Bernhard Wicki. Okkar kynslóð fékk aídrei neitt tækifæri. Þegar við vorum ung, var okkur kennt að virða fullorðna fólkið, og nú þegar við erum orðin full- orðin er okkúr sagt, að við eigum að hlusta á unga fólkið. Maurice Seitter.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.