Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 49

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 49
Sérhver kona, sem finnur her í brjösti, er snöggtega gripin skelfingu. Það fgrsta sem henni dettur í hug er krabbamein og dauði.... Verð ég áfram kona? inn fagran maímorgun * * V/ 'E * * * •* árið 1967 fann hin 38 ára gamla frú Jacque- line Reiler til stings í vinstra brjósti. Hún lagði höndina á blett- inn og fann smáþykkildi. „Þetta er það!“ hugsaði hún og brast í grát. Þegar hún sagði manni sínum frá því um kvöldið, sagði hún: „Við skulum fara til lögfræðings og fá skilnað. Ef þetta er það sem ég held að það sé og ég get ekki verið heil kona, þá vil ég ekki vera eigin- konan þín.“ John Reiler leit á dökkhærðu konuna sína og setti upp hátíðleg- an svip. „Svo heppinn er ég varla!“ sagði hann grafalvarlegur. Það slaknaði á spennunni. Þau fóru að hlæja. Og daginn eftir fór frú Reil- er til læknis síns í stað lögfræðings. Sérhver kona sem finnur ber í brjósti er snögglega gripin skelf- ingu. Það fyrsta sem henni kemur til hugar er krabbamein og dauði. Hún hugsar um að börnin sín verði móðurlaus og maðurinn konulaus. Samfara þessari skelfingu er ótt- inn við að missa útlitið. Bandarísk- um konum- eru brjóstin aðaltákn kvenleikans. Að missa brjóst felur ekki eingöngu í sér líkamslýti, hugs- ar hún, heldur jafnframt missi kynþokkans. „Ef ég lifi,“ spyr kon- an sjálfa sig, „vill mig þá nokk- ur? Verð ég áfram kona?“ Til allrar hamingju er slíkur ótti í flestum tilfellum ástæðulaus. I fyrsta lagi „reynist aðeins eitt af tíu slíkum berjum í brjósti vera krabbi“ samkvæmt umsögn dr. Guy Robbins, sem er sérfræðingur í brjósta-skurðaðgerðum við Me- - Readers Digest 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.