Úrval - 01.04.1971, Page 61

Úrval - 01.04.1971, Page 61
STJARNA VONARINNAR LJÓMAR ENN 59 sig við það, sem að höndum bar, en umfram allt trúin. Ég stóð þarna vandræðalegur og auðmýktur í sömu sporum, þar til gamla konan og barnið hurfu mér sjónum. Og ég fékk samvizkubit fyrir bölsýnishugsanir mínar. Hverju skipti rústirnar og eyði- leggingin þegar á allt var litið? Úr því bæði ungir og gamlir sýndu slíka trú, þá var ekki vonlaust um framtíð mannkynsins. Ég stóð þarna langa stund, og þegar ég gekk ofan hæðina aftur fullur bjartsýni, var fyrsta kvöldstjarnan að koma í ljós á hinum eilífa himni. Og í daufri kvöldskímunni fannst mér hið eyði- lega þorp hverfa, en í stað þess reis fyrir innri sjónum mínum hin skín- andi borg andans. Bjartsýnismenn og svartsýnismenn leggja báðir af mörkum sinn skerf til .þjóðfélagsins. Bjartsýnismaðurinn finnur upp flugvélina og svart- sýnismaðurinn fallhlífina. Gil Stern. 1 skrifstofu einni i Manthattan i New Yorkborg tók starfsfélagi eftir því, að ein af vélritunarstúlkunum haltraði. „Hvað er að?“ var hún spurð. Hún svaraði því til, að það væri smásteinn i öðrum skónum. Þá spurði starfsfélagi hennar hana, hvers vegna hún tæki ihann ekki burt. ,,Hvað, i kaffitímanum mínum?" spurði hún steinhissa. Röbert Sylvester. Aðeins kvenmaður gæti eytt 50 dollurum í hnéhá leðurstígvél og falið þau síðan undir 75 dollara buxnadragt og falið síðan allt saman undir 200 dollara maxikápu. Current Comedy. Erich Maria Remarque, höfundur bókarinnar „Tíðindalaust á vestur- vigstöðvunum“, var að tala við ameríska stúlku í Berlín fyrir nokkrum árum. Hann sagði við hana, að hann hefði aldrei heimsótt Bandaríkin, vegna þess að hann kynni aðeins nokkrar setningar á ensku. „Hvað setningar?“ spurði unga stúlkan þá. Remarque svaraði með þessum setningum á ensku og talaði mjög hægt og varlega: „Komið þér sælar. Ég elska þig. Fyrirgefðu mér. Gleymdu mér. Flesk og egg, takk." „Almáttugur!" stundi unga stúlkan. ,,Hvað, með þessum orðaforða gætuð þér ferðazt um þvert og endilangt landið, alveg frá Mainefylki til Kaliforní-u!"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.