Úrval - 01.04.1971, Side 63

Úrval - 01.04.1971, Side 63
MACAO... 61 lukið Kínaveldi og hinum 730 milljónum þess. Borgin húkir á yztu brún vesturjaðars „Tígris- munns, hins geysistóra óshólma- lands við mynni Perluár í Kína. Hún er óvarin frá náttúrunnar hendi, alveg berskjölduð fyrir árás- um úr öllum áttum. Hún stendur samanþjöppuð á milli sjö lágra hæða á skaga, sem er einar þrjár mílur á lengd og aðeins um mílu á breidd, þar sem hann var breið- astur. Þar er engin flugvöllur né hafskipahöfn. Einu beinu tengslin við Lissabon, sem er í 8000 mílna fjarlægð, eru með hjálp stutt- bylgjuútvarpssambands. íbúar borg- arinnar, 290.000 að tölu, eru flestir Kínverjar, eða 97%. Hinir eru af öllum hugsanlegum kynflokkum og litarháttum. Þeim til varnar er að- eins 400 manna setulið, sem vopn- að er úreltum riffilgörmum og ein- um pínulitlum fallbyssubát. Á bátn- um er aðeins ein byssa, forngripur hinn mesti, enda hefur ekki verið skotið einu skoti úr henni síðustu þrjá áratugina. („Vitrir menn kveikja ekki á eldspýtum með því að núa þeim við púðurtunnu“). — Borgin húkir þarna á yztu nöf fjandsamlegs meginlands, opin og varnarlaus, og verða borgarbúar því að neyta allra bragða til þess að draga fram lífið og halda velli. Þótt hin örlitla Macao sé í mjög nánu sambýli við hið heiðna, kreddufasta Rauða-Kína, þá eru þar fleiri kirkjur en í Vatíkanrík- inu og fleiri fjárhættuspilaborð en í Monte Carlo. (Þar eru 6 spilavíti, sem eru opin allan sólarhringinn. Eitt þeirra er á 750 tonna þriggja þilfara fljótaskipi). Macao er eftir- sóttur griðastaður margra, og borg- in hefur skotið skjólshúsi yfir næst- um eins marga flóttamenn frá Rauða-Kína og íbúar hennar voru áður og látið engan bilbug á sér finna gagnvart Rauða-Kína í því efni. Hún er einnig fremur skugga- legur leikvangur þeirra, sem fé hafa á milli handanna, paradís fjárhættuspilara, þar sem kínversk- ir gestir leggja allt að 5000 dollur- um undir í einu teningskasti. Hún er eins konar ævintýralegt „einsk- ismannsland", þar sem kínverskir milljónamæringar leika tveim skjöldum og eiga viðskipti beggja megin bambustjaldsins, bæði við kommúnistana í Kanton og kapítal- istana í Hong Kong eftir þörfum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.