Úrval - 01.04.1971, Síða 65

Úrval - 01.04.1971, Síða 65
MACAO. . . 63 taka að leika sér á húsþökunum, streyma rúmlega 60.000 masandi börn út á göturnar og halda í átt- ina til skólanna. Þau eru klædd hvítum skólabúningum, hrein og strokin. Klukkan 9 eru kínverskar hús- mæður nálægt innri höfninni farn- ar að fægja litlu, sporöskjulöguðu speglana, sem festir eru utan á hús- veggina til þess að bægja burt ill- um öndum með því að varpa frá sér spegilmynd þeirra. Speglarnir snúa allir í áttina til stranda Rauða- Kína. Hinum megin við götuna er ferjan til Kanton að leggja af stað í sina 60 mílna löngu ferð upp eftir Perluá, en hún kostar 2 dollara aðra leiðina, þar með taldar þrjár mál- tíðir. Ferjan er í gangi á nóttu sem degi og leggur af stað frá bryggju númer 14, subbulegri bryggju, sem leigð .er Rauða-Kína. Og svart- hærðir bændur í ilskóm bíða ró- legir í röð til þess að fá sæti í langferðabílnum, sem fer tvisvar á dag til Kanton. Um hádegi glóa óreglulegar rað- ir bleikra, túrkisblárra og gulra bygginga hver upp af annarri eins og titrandi hillingar í funheitu sól- skininu. Þá er skrifstofum og verzl- unum lokað í þrjá tíma, og öll Macao virðist sofa . . . að undan- skildum skemmtiferðamönnunum. Hinir hugrakkari þeirra óska þess að fá að sjá kínversku landamærin. Þar er skaginn aðeihs 135 metrar á breidd. Þetta er tveim mílum frá miðborg Macao. Og þar virðist bambustjaldið falla þétt að Macao eins og snara böðulsins. Síðdegis á brennheitum degi fylgdi portúgalskur liðsforingi mér alveg fast að þessum ógnvænlegu landamærum. Við þrömmuðum fram hjá hrundum virkjum og ryðguðum gaddavírsflækjum, fram hjá yfirgefnum varðskýlum, sem voru á kafi í burknum. Handan stóra ljóta landamærahliðsins ligg- ur þjóðvegurinn beint inn í Rauða- Kína. Og steinsnar frá okkur gat að líta um tylft þungbúinna kín- verskra hermanna, sem virtu okk- ur fyrir sér, tjáningarlausir á svip, og gældu við sjálfvirku rifflana sína. Að baki þeim stóð niðurnítt tollskýli, og eldrauður kínverskur fáni hékk máttleysislega á fána- stönginni uppi á háum varðturni úr timbri, en efst í turni þessum vár leitarljós og stóreflis vélbyssa. Okkar megin 1 landamærahliðsins sátu tveir lögregluþjónar frá Ma- cao makindalega við borð úti í sól- skininu. Þegar vörubifreið, hlaðin grísum, ók fram hjá, veifuðu þeir kæruleysislega til bílstjórans til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.