Úrval - 01.04.1971, Side 69

Úrval - 01.04.1971, Side 69
67 sérstakar vélasamstæð- ur, sem hann notar til að hagnýta allskonar úrgang á iþann hátt, að hann er fyrst þurrkað- ur ok malaður við mjög Ihátt hitastig, síðan blandaður jarðbiki, og steyptar úr honum all- þykkar veggplötur við gífurlegan þrýsting, en fletir plötunnar að lok- um ihúðaðir járnsvarfs- blönduðu vínýllagi, og eru plöturnar siðan not- aðar í byggingaiðnað- inum þar í landi. • ÖLD FISKI- MJÖLSINS FRAM UNDAN? „Reiknimeistararnir", svo notað sé nýyrði Sölva Helgasonar, telja litlum vafa bundið að manníjöldinn á jörð- unni hafi tvöfaldast fyrir næstu aldamót, jafnvel þótt þær ráð- stafanir, sem nú er unn- ið að í 'því skyni að halda fólksfjölguninni í skefjun, verði þá þegar orðnar að verulegu gagni.. Hvert svo sem framhaldið iverður vegna þeirra ráðstaf- ana, má gera ráð fyrir að ógerlegt reynist að fækka jarðbúum, iheld- ur -megi það teljast ó- væntur og glæsilegur árangur, ef unnt reyn- ist að koma í veg fyrir verulega fjölgun eftir það.. Þessi tvöföldun fólksfjöldans þýðir ein- falt reiknað það, að þá verður tvo munna að metta í stað eins n;ú. Allir vita að misjafnt er skammtað i askana nú — sumuim er borinn fyllri askur af næring- arríkum mat. en þeir geta torgað; aðrir verða að láta sér nægja lagga- slettu af þunnum flaut- um, eða tóman náann. En jafnvel þótt skipt- ingin í askana yrði jafnari og réttlátari, mundi það ekki nægja. til þess að allir gætu etið sig metta nú í dag, hvað þá þegar mann- fjöldinn hefur tvöfald- ast. Það gefur því auga leið, að grípa verður til einhverra róttækra ráða, ef koma á í veg fyrir yfirvofandi hung- ursneyð í heiminum, og fjarri að verið sé að mála þann gamla á vegginn, þótt þannig sé að orði komizt. Eitt af þeim ráðum verður að gernýta til matar ýmsa þá næringarframleiðslu, sem nú er einungis not- uð til skepnueldis, og yfirleitt ekki framleitt meira en rétt til að svara eftirspurninni. Fiskimjölið er einn lið- urinn í slíkri fram- leiðslu. Það er svo nær- ingarríkt að ekki þarf nema tvær teskeiðar af því til að fullnægja dag- legri eggjahvítuþörf mannsins. Það er að vísu ekki lystugt, eins og það er sett á mark- aðinn nú, en úr því má auðveldlega bæta, og ef til vill ræður maðurinn ekki yfir gagnlegra vopni i baráttunni við 'hungrið á næstunni. Fyrir það hafa framá- menn í Bandaríkjunum á sviði þessara mála ákveðið að allt verði gert á næstunni til að vinna sem mest af fiski- mjöli og breyta því í mannamat. 1 því skyni verður ibúum í þeim þróunarlöndum, sem liggja að sjó. veitt alls- konar fyrirgreið^la til að koma upp fiskim.jöls- verksmiðjum, og þá einkum til að vinna mjöl úr þeim fiskiteg- undum, sem lítt eða ekki .hafa verið veiddar og hagnýttar til matar. N'æringarsérfræðingar vestur þar spá þvi að öld fis’kimjölsins sé að ihefjast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.