Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 71

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 71
EFTIR ROBERT M. BELZT 69 Sjúklinffur sýnir Genensky, hve vélin foans kemur aö góöum notum. legu lífi og stunda með góðum ár- angri ýmiss konar atvinnugreinar, sem léleg sjón útilokar þá nú frá. Eftirfarandi dæmi mætti nefna: byggingarverkfræðingur, sem varð að hætta störfum vegna mikillar sjóndepurðar, getur nú notað reglu- stiku að nýju. Roskinn celloleikari getur nú lesið nótur í fyrsta sinni í mörg ár. Framkvæmdastjóri lítils veitingahúss hafði orðið svo slæma sjón, að hann gat ekki lengur rækt starf sitt, en getur nú lesið reikn- inga og alls konar plögg og sér nú sjálfur um allt slíkt á nýjan leik. Maður sá, sem má fyrst og fremst þakka þessi afrek, er Samuel Gen- ensky, starfandi stærðfræðingur hjá Rand Corporation, ráðgefandi fyr- * Þeir sem hafa ekki meira en 20/200 leiðrétta sjón á betra auganu eða hafa ekki stærra sjónsvið en 20 gráður. irtæki, sem hefur lengi fengizt við erfið vandamál á sviði vísinda og verkfræði og einnig annazt ráðgjöf fyrir bandaríska flugherinn. Frá árinu 1966 hefur um tylft vísinda- manna og verkfræðinga hjá Rand Corporation tekið þátt í þessu rann- sókna- og tilraunastarfi Genenskys, auk nokkurra utan fyrirtækisins. Menn þessir hafa unnið að því að fullkomna sjónvarpsvél með lok- uðu innanhúskerfi (sem ber heitið Randsight). En vél þessi gerir nú sífellt fleira fólki, sem hefur litla sem enga sjón, fært að lesa og skrifa að nýju. Áhugi Genenskys á efni þessu er ekki aðeins vísinda- legur. Hann sjálfur hefur sem sé einnig verið úrskurðaður lagalega blindur. Skömmu eftir fæðingu Sams Gen- enskys eyðilagði sýking alveg sjón á vinstra auga hans. En hægra aug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.