Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 101

Úrval - 01.04.1971, Blaðsíða 101
GÍSL í PEKING þér af alþýðunni. Númer þrjú: Þú verður að virða veggspjöld og vegg- blöð, myndir og vígorð, sem hér hafa verið sett upp. Númer fjögur: Þú verður að bíða frekari tilkynn- ingar frá ríkisstjórninni. Stofnanir þær og samtök, sem eiga aðild hér að, eru Rauðu varðliðarnir og bylt- ingarsinnarnir í Ljósritunartækja- verksmiðju númer 1 í Peking og Rauðu varðliðarnir í Barna- og unglingaskólum Peking og öll ör- eigaöfl Pekingborgar." En þeir höfðu samt ekki enn lokið öllu því, sem þeir höfðu í hyggju, hvað mig snerti. Rauður varðliði ruddi sér nú braut í gegn- um mannhafið og dró á eftir sér hræið af Ming Ming í kaðalspotta. Ahnar varðliði var að hamast við ðð að mála með svartri málningu yfir eina gluggann á þessu nýja íveru^ herbergi mínu til þess að byrgja fyrir alla birtu. Ég var dasaður, og það var sem ég greindi allt um- hverfi mitt í fjarska. Allt hafði tek- ið á sig einhvern óraunveruleika- blæ fyrir mér. En um síðir héldu þeir samt burt og skildu mig einan eftir. Ég staulaðist tilfinningalaus út að vask- inum í þvottaherberginu til þess að ná einhverju af málningunni af fót- um mér og handleggjum. Ég minn- ist þess, að ég stóð þarna lengi á miðju gólfi í litla þvottaherberg- inu algerlega örmagna. En samt var eins og ég gæti ekki fengið mig til þess að setjast af einhverjum óskilj- anlegum ástæðum. í hug mínum rikti næstum alger tómleiki. í næsta herbergi, sem hafði áður verið borðstofan mín, settu örygg- isverðir frá Opinberu öryggisstofn- uninni upp skrifstofu og héldu strangan vörð um mig. Loks breiddi ég útötuð lökin á hnökróttan svefnbekkinn, skreið upp á hann og féll í djúpan svefn þrátt fyrir hitann og mannraunir þær, sem ég hafði orðið að þola. ÓGNAHERFERÐIN Hin auðmýkjandi meðferð, sem ég varð að þola, var einkennandi fyrir það brjálæði, sem virtist grípa um sig um gervallt Kína um þetta leyti og hafði náð hámarki sínu í þeirri fjöldageðbrenglun, sem nefndist Menningarbyltingin. Með hjálp þessarar hreyfingar miðaði Mao Tse-tung að því að skapa al- gera og óeigingjarna hollustukennd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.