Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 113

Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 113
GÍSL í PEKING 111 upp og æpti: „Hættið þessum and- skotans hávaða!“ Varðmaðurinn varð svo dolfallinn af undrun, að það var sem hann hefði orðið fyrir áfalli. Hann gal- opnaði munninn af undrun. Eg fór aftur upp í rúmið. Eg skalf allur af æsingi. Næsta morgun fór fram rannsókn á atburði þessum. Mat- sveinninn var túlkur. En ensku- kunnátta hans reyndist svo ófull- nægjandi, að ég slapp við refsingu og fékk því að fara út í garðinn eins og venjulega. Nú var svo komið, að allur lík- ami minn var tekinn að hafna fæðu og svefni. Á matmálstímum grúfði ég mig yfir borðið með höfuðið liggjandi fram á handleggi mér. Eg gat ekki borðað. Ég þorði ekki að skilgreina tilfinningar mínar ná- kvæmlega í dagbókinni minni, þar eð ég óttaðist, að við það að skjal- festa þær yrðu þær að bláköldum raunveruleikanum. En í dagbókar- færslum þessa mánaðar getur að líta margt í þessum dúr: „ . . . stundum hef ég áhyggjur af því, að ég sé að verða vitskertur . . . hug- ur minn reikar og ég fer að hugsa um það, hversu erfitt það sé að þrauka þetta af . . . í morgun fann ég til sterkrar þarfar til þess að sjá og ræða við einhvern. ..." Þetta ástand náði hámarki þ. 24. febrúar, en sá dagur reyndist eiga eftir að marka þáttaskil í þessu efni. Þann dag skrifaði ég þetta í dagbókina mína: „Þunglyndiskast það, sem staðið hefur í síðustu tvo til þrjá daga, tók á sig geigvæn- lega mynd í morgun. Á huga minn leituðu mjög áleitnar hugsanir um, að ég skyldi grátbiðja verðina um að mega fara út úr klefanum. Og ég fann algert vonleysi grípa um mig. Og annan daginn í röð lang- aði mig ekki í neinn matarbita við morgunverðinn. Atburður sá, sem gerðist næst, stendur mér enn ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Ég baðst fyrir sem snöggvast í algeru vonleysi og ör- væntingu. Svo gekk ég frá matn- um ósnertum og fór í gæruskinns- jakkann minn og beið þess, að mér yrði gefið merki um, að ég mætti fara út. En svo varð snöggleg breyt- ing á hugarástandi mínu, áður en mér var gefið merkið. Ég tók að bölva sjálfum mér í sand og ösku. „Berstu, vesalingurinn þinn, berstu, ræfill!“ Ég formælti sjálfum mér á hinn óþverralegasta hátt og dró hvergi af. Svo tók ég hluta af steiktu eggi og tróð því upp í mig gegn vilja mínum. Matur var það síðasta, sem mig langaði í þessa stundina. Og ég varð að troða hon- um upp í mig og næstum ofan í mig eins og verið væri að stoppa upp dýr. Svo hélt ég áfram að ögra sjálf- um mér og hvetja mig, þegar út í garðinn kom. Ég samdi vígorð á grundvelli sjö mánaða einangrunar í stofufangelsi. Vígorðið hljóðaði svo: „Sjö mánuðir að viðbættri ákveðni.“ Ég sagði sjálfum mér, að það væri óbilandi ákveðni, sem væri eini lykillinn, eina lausnin, ef ég vildi komast hjá þeirri smán að missa alla stjórn á mér og fá algert taugaáfall. Ég ætlaði mér ekki að gefast upp, heldur ætlaði ég að þrauka þetta kvalræði af allt til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.