Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 117

Úrval - 01.04.1971, Qupperneq 117
GÍSL í PEKING 115 Síðar tók ég að leggja stund á kínverskt ritmál. Ég gerði þetta, eftir að ég sá nafn mitt og orðin „Hong Kong“ og „blaðamaður“ letrað kínverskum stöfum í Dag- blaði alþýðunnar, sem matsveinn- inn skildi oft eftir hjá mér, þegar hann kom með matinn til mín. Ég gat ekki skilið önnur tákn en þessi, og því fylltist ég forvitni og eftir- væntingu. Því tókst mér að læra um 1200 kínverska stafi utan að á fjórum mánuðum og var þá orðinn fær um að lesa kínversku. Ég vonaði stöðugt, að ég fengi frelsi með haustinu. í einu bréfi sínu hafði Shirley tekizt að gefa það til kynna með snjöllu bragði, að leysa ætti Hsueh Ping úr haldi í nóvember, ef hann yrði þá álit- inn eiga skilið að fá fulla átta mávi- aða eftirgjöf þess tveggja ára fang- elsisdóms, sem hann hafði hlotið. En svo varð þó ekki. Og þ. 26. nóvember, eða 217 dögum eftir að ég hafði síðast séð vingjarnleg and- lit, var Percy Cradock, nýja, brezka sendifulltrúanum leyft að heim: sækja mig. Hann hóf máls með því að segja, að hann hefði meðferðis orðsendingar til mín, en ég greip þá fram í: „Segið mér fyrst, hvort ég hef nokkra möguleika á að kom- ast héðan burt, áður en þér farið að flytja mér orðsendingar. Ég hef verið í algerri einangrun í 16 mán- uði, og ég hef engan áhuga á inni- haldslitlum orðsendingum." Cradock sagði, að ástandið væri að batna. Þá greip ég aftur fram í fyrir honum: „Það er hið sama og mér var sagt fyrir 7 mánuðum!" Og að svo mæltu lét ég fallast nið- ur á stólinn, þar eð ég vissi, að þessi heimsókn yrði mér gagns- lítil. Hann skýrði mér frá því, að nokkrum fréttariturum kommún- ista hefði þegar verið sleppt úr haldi í Hong Kong en að nokkrir þeirra væru samt enn í fangelsi þar. Ég spurði, hvenær búizt væri við því, að þeim siðasta yrði sleppt? Cradock lézt hugsa um svarið nokkra stund. Loks sagði hann, að hann byggist við því, að einn þeirra lyki afplánun dómsins á árinu 1971. Ég stundi ósjálfrátt: „Ó, Guð minn góður!“ Þar eð ég gerði mér grein fyrir því, að ég hefði litlu að tapa, skýrði ég nú í fyrsta skipti nákvæmlega frá lífskjörum mínum og aðbúð allri. (Þegar Sir Donald Hopson hafði heimsótt mig, hafði ég þagað yfir því, þar eð ég bjóst við, að Kínverjar mundu þá bara hefna sín á mér). Cradock sendi upplýsingar þessar áfram til Lundúna, og frá- sögnin birtist óstytt í dagblöðun- um þar. Cradock lauk frásögn sinni á setningu, sem varð blaðafyrir- sögn um víða veröld: „Hann lifir í tómi“. Utanáskrift þessa eins manns fangelsis míns birtist einnig í blöð- unum. Og því bárust 3000 jólakort í póstinum til Nan Chitze í Peking þennan desembermánuð. Flest þeirra voru frá Bretlandi, en það bárust einnig hundruð korta frá Ástralíu, Bandaríkjunum, Frakk- landi, Þýzkalandi, Belgíu, Indlandi og Pakistan. Ég vissi ekki um þetta þá, því að ég fékk ekkert þeirra um jólin. En jólakortin hljóta samt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.