Goðasteinn - 01.03.1964, Síða 10

Goðasteinn - 01.03.1964, Síða 10
Tryggvi Gunnarsson tekur að sér að byggja brúna. Smíðinni er lokið í september 1891 og brúin vígð 8. sama mánaðar. Árið 1895 er svo gerð brú á Þjórsá hjá Þjótanda. Hafa nú verið stigin stór spor í samgöngumálum Sunnlendinga. Selfoss kominn í þjóðbraut og orðinn samgöngumiðstöð alls Suðurlands. Ný vegalög eru sett á Alþingi 1894 og vegagerð mjakast áfram. Bílaöld hefst 1913, og skipulegar ferðir með fólk hefjast milli Reykjavíkur - Selfoss - Eyrabakka 1918. Áætlunarferðir byrja brátt til fleiri staða innan sýslu og austur um Rangárþing. Þá er og tekið að hugsa fyrir eflingu atvinnuvega á Suðurlands-sléttunni. Lög um Flóaáveitu eru sett á Alþingi 1917, banki stofnaður á Selfossi 1918 (Otibú Lands- banka íslands), Skeiðaáveita og Fióaáveita taka til starfa. Mjólk- urbú Flóamanna hefur starfsemi og stofnað er Kaupfélag Árnes- inga. Er nú kominn skriður á og hafin ný landnáms- og frægðar- öld, ekki einvörðungu á Selfossi, heldur og hvarvetna sunnanlands. Verður nú að lokum vikið nokkuð að þróun mála á Selfossi og stofnun Selfosshrepps. III. SELFOSSHREPPUR Með stofnun og starfrækslu Mjólkurbús Flóamanna (M.B.F.) og Kaupfélags Árnesinga (K.Á.) tók að aukast byggð á Selfossi og nágrenni. Hófst þá landnám í nýum stíl á Selfossi í Sandvíkur- hreppi, á sneið þeirri af Hraungerðishreppi, þar sem M.B.F. var staðsett, og vestan Ölvesár á Langanesi og Fossnesi í Ölveshreppi. Þessi hraðvaxandi byggð átti enga samleið með seinagangi mála í hreppsfélögum þeim, er hún var vaxin upp í. Þarfir og kröfur þessarrar nýlendu um vatnsveitu, vegagerð og holræsagerð 0. fl. urðu brátt knýjandi. Auðsætt var, að þessir frumbýlingar urðu að taka þessi mál og öll sín mál í eigin hendur og stjórna þeim sjálfir. Fyrir þessar sakir er horfið að því ráði að stofna nýtt hreppsfélag. Selfosshreppur var stofnaður samkvæmt sérstökum lögum frá 1946. Fyrsta hreppsnefnd var kosin 26. janúar 1947. Kosningu hlutu Björn Sigurbjarnarson, Diðrik Diðriksson, Egill Grímsson Thor- arensen, Ingólfur Þórsteinsson, Jón Yngvarsson frá Skipum, Jón 8 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.