Goðasteinn - 01.03.1964, Qupperneq 20

Goðasteinn - 01.03.1964, Qupperneq 20
6 þótti ágætt. Var þá skipt í alla hluti. Lúran var látin í ioo punda rúgmjölspoka, þeir bundnir saman á kjöftunum og hengdir yfir hestbakið í hnakk. Varla var komið heim að Einholti með aflann, fyrr en kl. 10 að kvöldi. Sumir áttu lengri leið heim. Voru þá allt að 16 tímar liðnir frá því farið var að huga að hestum að morgni. Þetta var hið venjulega, ef vel gekk og veiði var góð, sjaldan lengur, stundum skemur, ef vatn stóð hátt í firðinum og ekki þurfti að sæta háflóði til að komast frá teigunum. Fyrir- drætti var fyrr hætt, þegar lítið veiddist. í minningum okkar eru þessar veiðifarir skemmtilegar, með fjörugu og ungu fólki, og yfirleitt fann enginn til þess, að þær væru erfiðar. Pabbi minn, sem var um fimmtugt um aldamótin, gat verið í þessu dag eftir dag. Hann hafði venjulega þann starfa að vera í landtogi. Mér fannst þessar ferðir þó erfiðar og varð slæptur, ef fara þurfti dag eftir dag. Klæðnaður okkar karla við þessar veiðar, um og upp úr alda- mótunum 1900, var sem hér segir: Fótabúnaður, tvennir ullar- sokkar og kúskinnskór með leppum. Buxur tvennar, hvorutveggja úr ull, brettar niður í sokka. Um efri bol, vaðmálsskyrta næst, þá milliskyrta úr tvisti (einskeftu), sterk axlabönd að sjálfsögðu, vesti, vaðmálsjakki og ullartrefill um hálsinn, er þurfa þótti. 1 þessu var maður að sullast allan túrinn, blautur upp í rass og hand- leggir blautir upp að öxlum. í hlýju veðri urðum við holdvotir frá hvirfli til ilja, þá reyndi maður ekki eins að forðast bleytuna. Aldrei hafði maður neinar verjur, hvorki gegn vaðli né regni - eða mjög sjaldgæft var það. Klæðnaður kvenna við álaferðir mun hafa verið líkur klæðnaði karla. Oft munu konur þó ekki hafa verið nema í einum ullar- sokkum en fótabúnaður að öðru sá sami. Þær voru í ullarbuxum úr vaðmáli, síðar í prjónabuxum, er náðu niður á mjóalegg, í vaðmálspilsi og öðru léttara innanundir, millipilsi. Ekki man ég að segja, hvernig búið var að brjóstunum, en sjaldan held ég, að þau hafi orðið köld. Þegar stúlkurnar fóru að venjast álaferð- unum, urðu þær fijótt liðtækar, við vaðalinn, við árina og við að gjöra starfið léttara og hlýrra. Skal þá lýst aðgerð aflans: Þegar komið var heim með lúru- 18 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.