Goðasteinn - 01.03.1964, Síða 21

Goðasteinn - 01.03.1964, Síða 21
pokana, var farið að slægja. Það var nú ekki alveg vandalaust. Það þurfti að hringskera kviðarholið alveg við beinið, svo flugan hefði þar ekki hol til að verpa í, meðan á þurrkun lúrunnar stóð. Um leið þurfti að draga hnífinn fram, sem næst höfðinu, svo ekki skertist hnakkabitinn á lúrunni, því það er þykkasti og matarmesti bitinn. Það sem ekki var soðið og borðað strax, var breitt til þerris. Þegar lúran var farin að þorna svo, að skel var komin á hana, var hún dregin upp á bönd, sem næst faðmlanga spotta. I lúrubönd var oft notað spunnið taglhár, það var sterkt og þurfti ekki að vera svert. Lúruböndin voru hengd yfir rá eða í hjall, ef til var, og látin hanga þar, unz þau voru fullhörð. Þá voru þau látin uppá skemmu- eða hjallloft og oft geymd þar fram á vetur. Venjulega var lúruveiðin byrjuð upp úr því, að mánuður var af sumri, ef rigning kom og sagt var, að komið hefði nývetni. Það fékkst stundum dálítil veiði svo snemma, en þá var lúran mögur, svo skammt frá gottíma. Var svo haldið áfram að fara í ál, af og til til sláttar og oft daglega. Oft var líka farið um sláttinn, og alltaf fitnaði lúran, eftir því sem lengra leið á sum- arið. Menn komu úr sveitinni, hingað og þangað, til þess að fá að fara í ál, stundum jafnvel úr næstu sveitum. Alltaf fóru einhverjir með frá Einholti, einn eða fleiri. Fyrir kom, að að- komumenn voru heima þar og unnu fyrir lúruhlut sínum við heyskap eða annað. Lúran var soðin ný til matar um veiðitímann og þótti mjög ljúffeng, hvenær sem hennar var völ. Oft var hún soðin, þegar hún var svolítið farin að harðna, þá hélt hún sér betur upp úr pottinum. Farið var að hleypa lúruna, þegar hún var langt komin að þorna. Var henni þá stungið í taðglóðina á hlóðunum - síðar í eldavélarofninn - og látin hitna, þar til beinin fóru að losna. Var hún þá tekin og nudduð milli handa, þar til beinin lágu laus. Þá var henni drepið í kalt vatn, svo hún yrði ekki of hörð og hrykki undan tönn. Við þessa meðferð varð lúran mjúk og þótti mesta sælgæti. 1 þriðja lagi var lúran borðuð fullþurr sem harðfiskur, skorin niður í smárenglur frá sporði til hnakka og magaops. Hún var þá borðuð með beinum, nema hvað hryggur- Goðasteinn 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.