Goðasteinn - 01.03.1964, Side 26

Goðasteinn - 01.03.1964, Side 26
hægt um vik. Hann lá þarna umkomulaus og yfirgefinn á brún- inni og gat svo sem hæglega runnið niður í ána. Ég fór að handstyrkja mig upp eftir. Þegar ég nokkru seinna sat uppi á brúninni og þurrkaði af mér svitann, fór ég að velta því fyrir mér, hvort ég gæti nú verið þekktur fyrir að skilja eftir allt að því hluta af sjálfum mér. Sár gómurinn minnti mig á fall- valtleik þess, sem óekta er og þó...... gat ekki verið að þessi vesæli gerfigómur hcfði ráðið þarna úrslitum. Jæja, jæja, þetta væri þá eins og að bjarga sjálfum sér úr svelti. Ég gat ekki látið ræfilinn húka þarna, og niður fór ég í þriðja sinn. 24 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.