Goðasteinn - 01.03.1964, Page 26

Goðasteinn - 01.03.1964, Page 26
hægt um vik. Hann lá þarna umkomulaus og yfirgefinn á brún- inni og gat svo sem hæglega runnið niður í ána. Ég fór að handstyrkja mig upp eftir. Þegar ég nokkru seinna sat uppi á brúninni og þurrkaði af mér svitann, fór ég að velta því fyrir mér, hvort ég gæti nú verið þekktur fyrir að skilja eftir allt að því hluta af sjálfum mér. Sár gómurinn minnti mig á fall- valtleik þess, sem óekta er og þó...... gat ekki verið að þessi vesæli gerfigómur hcfði ráðið þarna úrslitum. Jæja, jæja, þetta væri þá eins og að bjarga sjálfum sér úr svelti. Ég gat ekki látið ræfilinn húka þarna, og niður fór ég í þriðja sinn. 24 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.