Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 47

Goðasteinn - 01.03.1964, Blaðsíða 47
búizt var við í fyrstu, og hefðu fáir trúað, að ekki yrði fellir síðasta vor (1846). Má þakka þetta, segir höf., góðri tíð og því, að askan var ekki eitruð. Sumir gengu fast fram í því, að brjóta gaddinn úr tönnum fjárins. Böðvar bóndi Tómasson á Reynifelli braut gadd úr 650 fjár á 19 bæjum. - Sá maður, sem ítarlegast ritaði um Heklugosið 1845 var dansk- ur, Jörgen C. Schythe að nafni, fæddur í Khöfn 1814, d. 1877. Árið 1838 sótti Jónas Hallgrímsson um styrk til rannsóknaferða á Is- landi. Danska stjórnin hafði þá ákveðið að senda fyrrnefndan Schythe og J. S. Steenstrup (1813-1897) náttúrufræðing til Islands þessara erinda. Áttu þeir að dvelja hálft annað ár hér uppi við náttúrurannsóknir. Steenstrup var jafnan talinn merkismaður, en Schythe þótti eigi mikill staðfestumaður, en gáfaður. Féll Steens- trup illa, hve létt Schythe tók á umfangsmiklu verkefni þeirra félaga. Sögðu sumir, að Schythe hafi verið illa þokkaður af Is- lendingum, en hann mun þó aldrei hafa borið þeim illa söguna, sem þó margir útlendingar gjörðu. Magnús Grímsson segir frá því, að Schythe hafi legið í tjaldi upp við Heklu og átt náðuga daga. Hafði hann legubekk í tjald- inu og hvíldi sín lúin bein. Þorvaldur Thoroddsen segir að bók Schythes sé mjög vel samin og ítarlegasta rit, sem skrifað hafi verið um nokkurt íslenzkt eldfjall (Hekla, Kh. 1846) og muni eigi fyrnast. Guðmundur Kjartansson heldur því fram, í bók sinni um Heklu (Hekla. Árb. F. I. Rvík. 1946), að skýrsla Odds sé rituð af meiri staðþekkingu en bók Schythes, og er það ekki nema að vonum. - Schythe hafði álitið, að vikurstíflan hefði verið orsök hlaup- anna í Rangá. Hinu sama hélt Hannes Finnsson fram í skýrslu sinni um Heklugosið 1766-67. Stíflan hefði loks rofnað, og vatnið brotizt fram með ofsahraða. Schythe var og þeirrar skoðunar, að nýsnævi á Heklu hafi átt sinn þátt í hlaupunum, en Guðmundur Kjartansson álítur það hinsvegar aðalorsök þeirra. Það sanni einnig skýrsla Odds í Þúfu, því hann sýni greinilega fram á, að hlaupið 1845 hafi verið jökulhlaup. - Um Odd í Þúfu hefur aldrei verið skrifað ítarlega, en kunn- Goðasteinn 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.