Goðasteinn - 01.03.1964, Qupperneq 57

Goðasteinn - 01.03.1964, Qupperneq 57
að Noregur og fylgilöndin komust undir danskan þjóðhöfðingja, er hægt að átta sig á þessu vandamáli og svara að einhverju leyti spurningunni um það, hvers vegna við íslendingar börðumst fyrir fullveldi okkar við frændur okkar Dani, en ekki frændur okkac Norðmenn. Hákon gamli Noregskonungur, sonarsonur Sverris konungs, naut ekki langra lífdaga, eftir að íslendingar höfðu svarið honum land og þegna á Alþingi 1262, því að hann andaðist í árslok 1263 og var þá staddur á Orkneyjum á heimleið eftir árangurslitla her- ferð gegn Skotum, en þeir höfðu lagt undir sig Suðureyjar, sem Norðmenn töldu sig enn eiga. Að Hákoni konungi látnum kom til ríkis Magnús sonur hans, er oftast var nefndur Magnús laga- bætir. Viðurnefni sitt hlaut hann sakir hinnar miklu löggjafar- starfsemi sinnar, en hann vann ötullega að samræmingu laga í hinum einstöku landshlutum Noregs, og handa fslendingum lét hann semja tvær lögbækur, Járnsíðu og Jónsbók. Magnús konungur lagabætir andaðist árið 1280, og varð þá konungur eftir hann eldri sonur hans, er hét Eiríkur og var nefnd- ur prestahatari. f stjórnartíð hans stóð yfir mikill ófriður með ráðamönnum ríkis og kirkju, og hlaut konungur viðurnefni sitt af þeim sökum. Eiríkur prestahatari féll frá á unga aldri, árið 1299, og kom þá til valda yngri bróðir hans, Hákon, er var nefndur háleggur. Hákon konungur dvaldist lengst af í Osló og gerði borg þá að höfuðborg í stað Björgvinjar, þar sem fyrirrennarar hans flestir höfðu haft aðsetur. Sú breyting táknaði það, að þungamiðja ríkis- ins var nú ekki vestan fjalls, heldur austan fjalls og í Vikinni, og samskipti við umheiminn beindust ekki í vesturveg, heldur suður og austur til grannlandanna, Danmerkur, Svíþjóðar og Þýzkalands. En hvað sem því líður, þá stjórnaði Hákon háleggur ríki sínu af myndugleik og festu og skipaði konungssessinn með ólíkt meiri myndarskap en bróðir hans Eiríkur prestahatari. En í stjórnartíð Hákonar voru augljós teikn á himni, er boðuðu erfiða tíma, og það sem einkennir þjóðlífið, er uppgangur hinna þýzku Hansa- kaupmanna og vaxandi veldi aðalsins. Lénsskipulagið breiddist út Goðasteinn 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.