Goðasteinn - 01.03.1964, Side 77

Goðasteinn - 01.03.1964, Side 77
Glæst er sýn til Goðasteinsins, gleður augað jökultindur, - um hann leikur kliður kuldans, kannski einnig sunnanvindur, sólarmegin klungur, klettar, köld að norðan jökulbunga. - Aldrei fyrnast fornar minjar, frj'ó er landans sagnatunga. Hátt ber Runólf, höldinn styrka, höfðingjann er gekk að blóti. Kristinn siður knýr til dura, kappinn lýkur fast á móti. Norvegs konung gislar gista, gramur siðaskipta leitar, - bóndi goðum ann af alhug, ann þó Sverting meira og heitar. Goðasteinn 75

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.