Goðasteinn - 01.03.1964, Page 77

Goðasteinn - 01.03.1964, Page 77
Glæst er sýn til Goðasteinsins, gleður augað jökultindur, - um hann leikur kliður kuldans, kannski einnig sunnanvindur, sólarmegin klungur, klettar, köld að norðan jökulbunga. - Aldrei fyrnast fornar minjar, frj'ó er landans sagnatunga. Hátt ber Runólf, höldinn styrka, höfðingjann er gekk að blóti. Kristinn siður knýr til dura, kappinn lýkur fast á móti. Norvegs konung gislar gista, gramur siðaskipta leitar, - bóndi goðum ann af alhug, ann þó Sverting meira og heitar. Goðasteinn 75

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.