Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 17

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 17
Björn Sigfússon: Frá nykri og Porgeirsbola Geitafell er efstur bær og afskekktastur í Reykjahverfi inn af Skjálfanda. I þrjár áttir þaðan er klukkustundar gangur til næstu bæja, en afréttin til austurs, og ber þar oft eigi gest að garði vikum saman. 1912 tók faðir minn við Geitafelli, og var sá grip- ur honum þarfastur í búi, sem Hjálma hét, svört og hvíthjálmótt haustbæra. Þá var ég 7 ára, en sú kona í heimilinu fræddi mig mest, sem Guðríður Jónsdóttir hét og var dóttir Tótta-Steinku í Kelduhverfi, fædd þar að Tóttum í Jökulsáraurum 1859. Aldrei hafði Guðríði verið kennt að draga til stafs, en vissi þó lengra en nef náði. Geitafelli fylgdi sú trú, að þar bjó nykur í tjörn, sem var botnlaus talin og liggur í hamraskál hátt í fjallinu sunnan við bæinn. Hann var öilum meinlaus, sem ekki fóru á bak. Þann gráa sá ég tilsýndar einu sinni, og sýndist mér hann makkalangur og stór, og gljáði þá sólskin á honum við klettana, en þegar ég komst nær til að sjá og lækjarbarm hafði borið um stund í milli, var Gráni horfinn og hlaut að hafa steypt sér í Nykurtjörn. Það mun hafa verið á öðru hausti, sem við bjuggum í Geita- felli, aö Hjálma veiktist nóttina eftir burð og lá sem sliguð í básn- um. þegar í fjós var komið um morguninn. Ollum sagði þungt hug- ur og Guðríði verst. Hún spurði þrátt að því, hvort gætt hefði nú verið að grafa hildirnar eins og gera átti. Var þá, til að friða hana, hugað að hildunum, hvort þær lægju ekki þar, sem einhver Goðasteinn 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.