Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 44

Goðasteinn - 01.09.1969, Qupperneq 44
cíns og þau víldu allt gera mér að skapí, ekki aðeins i byrjun skólatímans, heldur og allan veturinn. Hefði samstarf okkar orðið cins gott næsta vetur, ef úr framhaldi á dvöl minni hefði orðið að ræða? Það skal ég auðvitað ekki fullyrða. Það er svo oft að nýir vcndir sópa bezt. Fyrir jólin kom prestsfrú Hanna Karlsdóttir í Holti í skólann og æfði söng með börnunum ásamt mér, þó að ckkert væri hljóðfærið. Einkum voru jólasálmar æfðir. Ekki veit ég gerla, hvort Hanna hefur gert þetta af eigin hvötum cða annarra, en koma hennar var góð tilbreyting og upplyfting fyrir mig og börnin. Þegar út á kom, var fyrst hægt að fara gönguferðir um ná- grennið. Stundum upp á Hrútafellsfjall. Það fannst mér ærið giæfralegt, en krakkarnir, einkum drengirnir, fóru allra sinna fcrða í himinháum klettunum. Þótti mér þá sem litlu munaði oft og tíðum, að stórslys yrði. En þetta var þá aðeins hræðsla í mcr, scm alltaf hef verið miður hneigður fyrir glæfraspil, hvort sem um var að ræða klettaklifur eða fjárglæfra. Sjaldan kom snjór svo að heitið gæti þennan vetur, og stöðugt görguðu fýlarnir uppi í hömrum fjallanna. Þótti mér það býsna líflegt, svona um háveturinn, og minna mig á sumarið. Og fýla- kjöt át ég um vorið hjá Jóni og frú Guðrúnu í Skarðshlíð, og þótti það hið mesta hnossgæti. Eins og fyrr getur, hélt ég til í Drangshlíð með fjölskylduna, sem óx um einn meðlim á vetrinum. Fæddist drengur hinn 9. marz og var vatni ausinn í lok dvalar okkar í Drangshlíð af séra Sigurði í Holti og skírður Emil. Húsráðendur í Drangshlíð voru systkin tvö, ógift, Kristján og Guðrún, börn Magnúsar Kristj- ánssonar frá FIvoli í Mýrdal (d. 1926) og Guðrúnar Þorsteinsdótt- ur frá Eystri-Sólheimum í sömu sveit (d. 1952), er búið höfðu þar. Var góð sambúð við þessi systkin, elcki sízt hændust börnin að þeim. Voru t. d. iðulega með Kristjáni, þegar hann gegndi skepnum. Ég átti ágætt reiðhjól, sem ég notaði til ferða í skóla og úr að Skarðshlíð. f frímínútum á daginn skrapp ég oft inn til Jóns oddvita, símstjóra og organista og konu hans, Guðrúnar Sveins- dóttur. Voru mér ætíð bornar veitingar, en gestrisni hefur alltaf 42 Goðnsteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.