Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 62

Goðasteinn - 01.09.1969, Blaðsíða 62
þckktu ekki, og fóru að tyggja hana. Þeir spýttu út úr sér vökv- anum, sem kom í munninn, nema Jónas. Hann veiktist svo af honum, að hann dó. Förin til nýja heimsins varð honum því eng- in heillaför. Daníel Um og eftir miðja 19. öld bjuggu á Kotunum þessir búendur: Daníel Guðnason frá Arnarhóli á austurjörðinni, Arnoddur Magn- ússon á vesturpartinum og Snorri Grímsson í Skipagerði, í Mið- koti maður Þorkell að nafni, en hans verður hér að engu getið, nema því, að hann tyrfði baðstofuna á hverju ári með nýju torfi, svo hún lak aldrei hvurju scm rigndi. Daníel byrjaði búskap á Snotru í Austur-Landeyjum og for- mennsku á áraskipum ungur að aldri. Ég sé það í öðru hefti Skruddu Ragnars Ásgeirssonar, að árið 1833 er Daníel talinn til heimilis á Snotru og formaður þá í Vestmannaeyjum og talinn með aflasælli formönnum af landskipum til að gera, og um hann var þessi vísa gerð, sem mér skilst að eigi að vera formannsvísa: Daníel þrengir örbyrgð engi, afladrengur hafs um ból, er hjá mengi í góðu gengi, Guðna’ afsprengi’á Arnarhól. Daníel var um það bil meðalmaður á hæð en liðlega vaxinn, skjótráður og afburða snarmenni, einnig handtakagóður og fyrir- skipanir allar ákveðnar og vel viðeigandi í hvert skipti. En orð fór af því, hversu hann var harðlyndur við menn sína. Svo vildi til, einu sinni í lcndingu við sandinn, að kollubandsmaðurinn datt í flæðarmálinu og dróst út fyrir skipið, en fyrr en nokkurn varði, var Daníel kominn upp í sandinn. Þar tók hann kollubandið, dró manninn að sér, því hann hafði ekki misst af bandinu, en þegar maðurinn hafði komið fyrir sig fótunum, sló Daníel hann utan- 60 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.